Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 53

Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 53
eimreiðin TVEIR ENSKIR HÖFUNDAR 277 hans, var á æskuárum hans með meiri öræfa- og auðnarbrag en nú, því á síðustu áratugum hefur svo að segj^ öllu landi ]>ar umhverfis verið breytt í blómlega akra og engi, þar sem ekki eru skógar. Þetta er friðsælt laud, ekki mikilfenglegt, en fagurt, grænir skógar, niðandi lindir og ljúfir dalir með lágvöxnum hæðum á milli: sannnefnt sveitasælu-hérað. Hardy hefur í einni skáldsagna sinna lýst heiðakyrrð og einverukennd þessa héraðs °g geðblær þess er einkenni á öllum lians verkum. Frá Wessex, átthögum Tómasar Hardy. Það er eittlivað dularfullt og ótímabundið við sögur Hardys. Persónurnar eiga við allar aldir, umvafðar ævintýrablæ og mána- skini myrkra nátta. Örlög þeirra eru oft undarleg og verða livorki skýrð né skilin að venjulegum leiðum. Þau eiga sér djúpar rætur aftur í öldum. Lögmál náttúrunnar verða ekki skilin né skýrð til hlítar af dauðlegum mönnum. Maðurinn stendur andspænis öfl- 11 m, sem hann ræður ekki við. Sjálfir guðirnir svara stundum sorgum lians og örvæntingu með kuldahlátri, en þó er það mann- úðin og ástin til alls, er lifir, sem er sterkasti þátturinn í lífsskoðun 8káldsins eins og hún birtist í sögum hans. J homas Hardy lézt árið 1928. Á íslenzku liefur ein bóka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.