Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 58

Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 58
282 NÁGRANNAR EIMREIÐIN Torfi beit á vörina; hann fann live óréttlát þessi ásökun var, þar sem sjaldan liafði verið svo gott veður að þeir hefðu árætt að setja lekalirip sín á flot, og nú hafði hafísinn gert allt ómögu- legt. En hann stillti sig, því að liann þekkti fullvel þann eigin- leika sinn, að liann átti bágt með að standa í orðasennum, en var gjarnari á að nota liandaflið sem rök fyrir máli sínu. „Já, þarna geturðu séð“, liélt Oddur áfram, sigri lirósandi, þegar Torfi þagði við ásökun lians, „en það tjáir ekki að fárast yfir því. En eittlivað verðum við að taka til bragðs, maður! Ég sting upp á að við förum út að Hóli á morgun, ef veðrið verður sæmilegt. Ég trúi varla öðru en að hann Bjarni rétti okkur hjálparhönd“. Torfi hristi liöfuðið. „Ég lief nú hingað til aldrei verið upp á aðra kominn“, sagði hann, „og ég mun ekki breyta út af þeirri reglu“. „Við getum borgað lionum aftur í sumar“, sagði Oddur. „Og heldurðu að mig langi nokkuð til að öll sveitin skemmti sér yfir því, að ég fari að betla lijálp eins og liver annar bein- ingamaður“, sagði Torfi ásakandi. „Ég skil hreint ekkert í þér, Oddur!“ „Og þú vilt heldur að kerlingarnar og krakkarnir drepist eins og horgemlingar í haga en að eiga það á hættu!“ svaraði Oddur og gekk snúðugt burt. Honum hafði mislíkað að Torfi tók uppá- stungu hans á þessa leið. Hann hafði hugsað vandamál þeirra og ckki getað komizt að annarri niðurstöðu en að þeir yrðu að leita hjálpar. Hann vissi með sjálfum sér, að það myndi falla honum þungt að verða að fara bónleiðis til annarra. En það varð að víkja fyrir nauðsyninni. í raun og veru var slíkt liégómi einn á móti því sem í vændum var. Oddur var þannig skapi farinn, að honum var ekkert erfiðara en að liætta við það, sem honum einu sinni hafði dottið í hug að framkvæma. Og nú hugsaði liann ekki um annað en hvernig hann ætti að fara að því að koma Torfa á sitt mál. Hann hugsaði til Torfa með beiskju. Það var meiri andskotans aumingjaháttur- inn að vilja heldur líða neyð en að leita hjálpar og taka þeirri auðmýkingu sem fylgdi því. Já, það var hreint út sagt glæp' samlegt. Hann leit til veðurs. Það var frost og heiðríkja. Það var ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.