Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Qupperneq 75

Eimreiðin - 01.10.1946, Qupperneq 75
eimreiðin AUSTFIRZKAR SAGNIR III 299 Eins og fyrr var getið, var Guðmundur Þorfinsson frá Ormars- stöðuni einn af leitarmönnum Guðrúnar veturinn sem liún varð úti. Haustið, sem bein hennar fundust, var Guðmundur hjá mér við ýmiskonar steinsteypuvinnu, svo sem að steypa gólf og flór í fjósið, baðker og sigpall í fjárliús o. fl. Við umtalið, sem varð um fund beina Guðrúnar, sagði Guðmundur eftirfarandi draum sinn með tillieyrandi skýringu: „Leitin var byrjuð að norðan og gengið fyrst suður lieiðina eins langt og líkindi þóttu að með þyrfti. Ég var í leitinni látinn fara inn vestan í Miðheiðarliálsi; sá ég yfir allbreitt svæði, einkum vestur frá mér, þótt að engu lialdi kæmi. Nóttina eftir að ég kom úr leitinni, vitraðist Guðrún mér í draumi og ávarpaði mig þess- um orðum: „Bezt sá ég þig, Guðmundur, af leitarmönnunum“. — Svo áhrifamikil var vitranin á draumvitund mína, að ég vaknaði og settist upp í rúminu. En þá var þar ekkert að lieyra né sjá, enda líka niðamyrkur í lierberginu“. Vestan á Miðheiðarhálsi, á þeim slóðum, sem Guðmundur gekk í leitinni, var það, sem fundust bein Guðrúnar. Diaummaður. Frásögn Björns Jónssonar jrá Hámundarstöfium. [Margar sagnir eru um Jrað, að fornu og nýju, aff einstakir menn liafi haft drauinntann eiVa draumkonu, en ekki ýkjantargar slíkar sagnir ltafa veriiV skráðar. ÞaiV hefur að jafnaði fylgt sögnutn þessum, að draumgjafinn hafi urðið dreyntandanum til ávinnings eða gagnsemi einliverskonar. Einnig er það alntæh, að hvorki mátti dreyntandinn segja dramnana, né breyta út af ráðum draumgjafans eða hendingum, til þess að hann héldi draumgjafa sínum. Allt l>etta staðfestist í frásögn Björns hónda Jónssonar frá Hámundarstöðum, sem hér fer á eftir. — H. St.]. Ég liafði vanizt nokkuð sjómennsku, þegar ég vorið 1895 kevpti hálfa Hámundarstaði í Vopnafirði á móti Sveinbirni liálfhróðnr Juínum. Ég liafði þá róið þrjár vertíðir (1888—1891) á útvegi Sveins Guðmundssonar á Sveinsstöðum í Kaplaskjóli á Seltiarn- arnesi, móðurbróður mínum, og verið formaður í tvær vertíðir hjá Guðmundi hróður mínum á Skálanesi við Seyðisfjörð. Aldrei hafði ég til þessa liaft draumafar, sem orð sé á berandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.