Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 77

Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 77
eimreiðin AUSTFIRZKAR SAGNIR III 301 á þessum tíma — hvorki ég né aðrir — að sækja út fyrir Tanga- sporð, sem svo var orðað, en það er sporður Kolbeinstangans, sem kauptúnið er byggt á. Svo var það að liðnum þrem vikum eina nóttina, að draum- maðurinn fór með mig aðeins rétt út fyrir svonefnt Húkksker utan við Stórhólmann, sem er einn af hafnarhólmunum. Ég átti þar síldarnetjakaðla liggjandi í sjó fast við skerið; var búinn að taka upp netin sjálf, en kaðlarnir lágu þarna eftir. Á köðlunum sá ég lianga fisk við fisk, og undraðist ég hvað það væri, sem hindi fiskinn við kaðlana. Þegar róið var um morguninn, var í uppgangi suðaustanrosi. Mér þótti bæði ólíklegt að fá fisk þarna fast við skerið og óveiði- mannlegt að leggja þar lóð. En frá því er að segja, að þann dag fiskaði ekki nema einn bátur, svo teljandi væri — livorki ég né aðrir, og ekki upp frá því um liaustið. Þessi eini bátur, sem fisk fékk, var gerður út af Árna Jónssyni lækni. Formaðurinn liafði orðið síðbúnastur til róðrar um morguninn og vegna rosans, sem fór ört vaxandi, lét liann kasta lóðum sínum einmitt þarna við skerið, þár sem kaðlarnir mínir lágu. Hann fékk þar mokfiski. Oft hef ég á sjó farið þessi 50 ár, sem ég er búinn að vera á Hámundarstöðum. Margt liefur mig dreymt á þeim tíma, en aldrei hefur mér birzt draxunmaðurinn, sem vitjaði mín í Færeyinga- skurnum á Vopnafirði. Ég get ekki varizt því að setja það í samband við það, að ég brá af um tilvísun lians liina síðustu. — Einskis er í að missa, þótt ég segi nú frá þessu, þar sem draum- niaðurinn er mér fyrir löngu horfinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.