Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Qupperneq 79

Eimreiðin - 01.10.1946, Qupperneq 79
eimreiðin ÖRLÖG MANNSBARNSINS 303 blænum. Svo man hún allt í einu eftir því, að hún hefur komið auga á fallegan fífil og að liana vantar meiri blóm — og valtrar enn á stuttum fótum út í móann, dettur og skríður svo það, sem eftir er leiðarinnar, fram og aftur, skríkjandi með gult blómið, á leikstað sinn. Hún er farin að finna, að þýfið er ekki sem heppi- legast til gagns fyrir hana. Svo byrjar liún aftur að rísla sér við blómin og skeljarnar. Yfir öllu er önn dagsins, önn leiksins mitt í hvíld og friði náttúrunnar. Og sólin vermir lífsins börn og þeirra inni. Þetta er ein af þeim myndum, þegar mannlífið virðist óháð 8jálfu sér, tilgangur þess sami og náttúrunnar í hvíld, aðeins skvld- Ur sól, sumarþey og bláum sjó, grænu grasi Og blómum, leik og æsku og lífi, hinu víðfeðina, ldjóða umhverfi. En það eru til fleiri menn en litla telpan í hlaðvarpanum og gamli maðurinn bak við kotið. Og þau tvö ráða ekki örlögum sínum fremur en hlóm sumarsins. Litle telpan á engan að, eins og fólk segir. Hún er tökubarn gomlu lijónanna í kotinu á nesinu og var því aðeins velkomin þar, að með henni væri gefið; ekki höfðu þau görnlu úr of miklu að moða. Og þ au líta á liana í samræmi við þessar staðrevndir. Eða oiyndi annars barni á hennar aldri vera sleppt einu við kletta og sjó? Konan í kotinu lætur ekki einu sinni svo lítið að gá út við °g við’ og vita livað telpunni líður. Hún liefur nóg að sýsla inni. Hún er að liita þeim lijónum kaffisopa. kósturforeldrarnir eru ekki vond við telpuna, síður en svo. Þau hafa líka átt börn sjálf, börn sem einnig voru lítil endur fvrir lóngu. Og þau muna enn eftir þeim, finnst alltaf eins og liálf- yiðkunnanlegt að hafa svona sináverur í bænum. En í aðra röndina er eins og hún komi þeim ekkert við, og í rauninni er það svo: hún keinur engum við nema sólinni, blómunum og bárunum bláu þessa stundina. Nii er hún þar sem hún á lieima, með þeim, sem Lún verður ætíð skyldust, þeim einu, sem unnu henni í þessum Leimi. Hún var eitt af þeim börnum, sem fæðast án þess að þeirra sé i*eðið með eftirvæntingu og tillilökkun. Hennar var beðið með otta og áhyggjum. Hún var dóttir vinnukonu einnar, sem var á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.