Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Side 85

Eimreiðin - 01.10.1946, Side 85
EIMREIÐiN GUÐMUNDUR skáld daníf.ls- SON KVEÐUR Á GLUGGA. Ljóðabók Guðmundar Daníelsson- ílr’ L’íí heilsa þér, kom út árið 1933 eða þegar skáldið var rúmlega t'ítugt. Nú er komin önnur ljóða- ók frá Guðmundi, og heitir hún KveSið á glugga. Fyrri ljóðabók Guðmundar var vel kið- en ekki eins vel og vert hefði 'erið, því að þarna var auðsætt, að skáid var á ferðinni. En það er ekki Mman við að eiga, meðan það er tíðkað, að hleypa að lofi um flat- ftniara Gg skáldfífl, en síðan tekið tfkum alvöru og þekkingar á góðum skáldefnum. Á þeim þrettán árum, sem liðið afa milli útkomu Iiinna tveggja ióðabóka Guðmundar Daníelssonar, ’* fur hann gerzt mikilvirkur og að nörgu hinn merkasti skáldsagna- fundur. Skáldsögur liöfundarins r<e<iurnir í Grashaga — er verka ®em meira skáldrit séðir í sam- engi við aðrar skáldsögur höfund- ar|ns, heldur en einir út af fyrir sig __ 4 hökhum Bolafljúts, tvö bindi . 0fí jörSu ertu kominn. eru 'niki! skaldverk og tryggja Guð- , "" virðulegan sess á þingi ís- sö S^v:t-*1 wifumla. í þessum °sum 0g raunar fleiri eftir Guð- 0 ’ er_ llf >’fir landinu, líf í lofti egi- Þú finnur ilm og angan, og það er sem fari þytur um bleik- rauðar mýrar, gulgullin holtasund og dimmbrúna og gula lyng- og víði- móa, en í fjarska heyrist ymur sjávar, dynur í gnúpuin og gnauð í fjall- skörðum. Yængjahlak er í lofti og kurr í kjarrskógi, og fólkið, sem á þarna heima, ber yfir sér reisn nátt- úrubarnsins, á þess sterku ástríður, þess ytri kulda og hina innri ólgu, þar sem byltist þróttur og hiti, þrá og dreymni. Margar af þessum per- sónuni Guðmundar hera á sér mót snillingsins, en styrkastur er hann, ef til vill, sem sagnaskáld fyrir hina sérlegu hæfni sína til þess að sam- ræma persónurnar náttúrunni í smá- um og stórum atburðum og skapa þannig sterk heildaráhrif. En það, sem svo á skortir, er fágun máls og stíls, þegar andinn er ekki í sín- um bezta liam —- og svo liefur stund- um virzt gæta nokkurs kæruleysis um sjálfa formun efnisins. En Guð- mundi Daníelssyni verður að ætla mikinn lilut, svo mjög sem hefur verið að honum búið frá gjafaranum. Flest af kvæðunum í KveSiS á glugga eru mjög ljóðræn. En ljóðræn kvæði eru mestu kröfugikkir. Þau gera miskunuarlausar kröfur um smekkvísi og fágun. Þar líðst ekki nokkurt skáldaleyfi, líðst ekki að af- saka sig með því nú á dögum, að þetta liafi þeir leyft sér Bjarni eða

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.