Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Qupperneq 86

Eimreiðin - 01.10.1946, Qupperneq 86
310 RITSJÁ EIMREIÐIN Matthías á sinni tíð, enda liefði livor- ugum verið fyrirgefið, ef þeir hefðu ekki risið liærra og kafað dýpra flest- um öðrum íslenzkum skáldum fyrr og síðar. Og víst hefur Guðmundi ekki verið nógu ljóst, hverjar kröfur her til hans að gera. Til dæmis má nefna það, að á tveimur afbragðs- kvæðum eru svolitlar örður, sín á livoru. Og hvað svo? Jú, úr öðru kvæðinu er heinlínis hægt að fella það crindi, sem arðan er á. Þar með er kvæðið afbragð. Um liitt er öðru máli að gegna. Þar verður að sitja við orðinn hlut. Þá eru og til ljóð í bókinni, scm ekki eru nógu ljós, þar sem höfundurinn hefur teflt um of á tvær hættur um listregluna: fegurS hrífur hugann meir, ef hjúpuS er. Loks hefur svo skáldið látið flakka þarna kvæði, sem ekki eiga samleið með hinum, eru hálfgildings útigangsjálkar úr Holtunum eystra. En nú ætla ég að hætta að jagast. Nokkur kvæði cru injög góð, injög falleg, yfir þeim sá yndisþokki, sem skapazt við samruna sterkra ástríðna og djúprar og lieitsárrar þrár eftir því fegursta, sem til er á jörðu og í himingeimnum. Hið draumljúfa, fagra, yndislega, sem smýgur úr greipum þess, sem við því ætlar að hræra, já, jafnvel það, sem á sér enga tilvist nema í viðkvæmustu draumórum skáldsins sjálfs eftir ein- liverju, sem það veit, að er hugar- hurður — af návist alls þessa vitum við í sumum heztu kvæðunum. Svo eru þarna snotur, léttstíg lcvæði, önn- ur haglegs slungin — og loks eru svo áhrifamikil ljóð með löngum og þungsiga braglínum, sem virðast eiga mjög vel við öldufallið í skáldskap Guðmundar Daníelssonar. Hann er meira ljóðskáld — og ljóð- skáld, sem færist meira í fang — í þessari bók sinni en hinni fyrri. En þarna ber lítið á þeim þætti, sein er svo ríkur í fyrri hókinni, þessu spriklandi lífi, þessari töfrandi ilman jarðar. Ég þykist þess fullviss af sögum Guðmundar, að liann eigi sér afar milda inöguleika sem sagnaskáld, og ég er eins viss um hitt, að ef hann nær að sameina til fulls þann þrótt og þá fegurðarsköpun, sem hann hýr yfir, þær hugðnæmu, fjarrænu og dulkenndu þrár, sem koma fram i þessum ljóðum hans — og þá vímu- kenndu jarðremmu, sem sums staðar gætir í fyrri ljóðabókinni, en þó enn frekar allvíða í skáldsögunum, þá verður liann ekki aðeins gott Ijóð- skáld, þá verður liann ágætt þjóð- skáld. GuSmundur Gíslason Hagalín. TVENNAR RÍMUR. Það má lieita, að rímur hafi verið dauð bókmenntagrein frá því skömmu eftir síðustu aldamót. Þá er og liætt að mestu að lesa rímur og kveða, nema þá helzt eitthvuð úti um sveitir og meðal einstakra menntamanna í bæjunum. Nú inun lestur gamalla rhnna almennt með öllu þorrinn. En þótt sú raun liafi á orðið um rímurnar, eru þær furðulega merki- leg Ijóðgrein í sögu bókinenntanna. Frá sjónarhóli nútímans eru þær í raun og veru heimur út af fyrir sig, sem getur orðið hcillandi fyrir jiann, sem á annaö liorð þekkir uppruna rímnanna, þróun og tækni. Rímna- skáldin náðu feikna tækni í list eða iðju, livort lieldur sem maður vill kalla. Hitt er annað mál, að þessi þrauttækni var oft á kostnað eðli- legs máls og skýrrar hugsunar. Fra sjónarmiði nútimainanns má segja, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.