Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Side 87

Eimreiðin - 01.10.1946, Side 87
EIMKEIÐIN RITSJÁ 311 »ie8t af ríinnakveðskapnum sé flaln- eskja, að vísu með snotrum hlíðar- brekkum, ef vel er leitað og staldrað við, og nokkrum tindum, sem hefja s>g upp úr flatlendinu, t. d. Skíða- rúnu (ortri á 15. öld), Tímarímu (á öndverðri 18. öld) og Númarímum (á öndverðri 19. öld). En þetta var eitt af þeim fáu viðfangsefnum, sem andi einangraðrar og lielkúgaðrar þjóðar gat haft sér til afþreyingar Og neytt þjálfunar tungunnar við. Það v’ar líka langt frá því, að aðrar sam- Þma ljóðagreinir tækju þeim fram. I’egar kemur fram á 19. öld, eru riniurnar að öllum jafnaði betur ort- ar, þótt skáldskapurinn sé ekki mikill. I‘að hefur viljað við brenna, ekki S17-t á síðari hluta 19. aldar og um °g eftir síðustu aldamót, að hálf- •nenntað fólk og jafnvel menntamenn i'efðu hreinasta ímigust á rímuin, og má vera, að það liafi að einhverju ^eyti stafað af dómi Jónasar Hall- Rrunssonar um Tristransrímur. Nú um stundir liafa ríntur að mestu leyti (egið í þagnargildi. tmsir merkir menn, skáld og menntafrömuðir, liafa þó allt til vorra daga liaft mætur á rímum. Árið ^92 skrifaði Þorsteinn Erlingsson f'tdóm um söguljóðin Guðrúnu Ósvifsdóttur eftir Brynjólf á Minna- Núpi. Sakast hann þar um, að Brynj- ólfur skuli ekki hafa ort söguljóðin í fttnna formi. Telur liann, að ekki sé "ólíklegt, að ýmsir hristi höfuðið yfir l1'1! að maður, sent þykist vera ttienntamaður og líklega skáld, skuli ekki skanunast sín fyrir“, að ætlast t‘l slíks. Segist hann samt „ekki geta Itert þeim þann greiða að skannnast Sln fyrir þetta“. Segist liann þó vita ’ifjölda manna, hæði lærðra og leikra, Sem þykir vera klínt á sig skít, ef ríinur eru nefndar í þeirra áheyrn“. „Þeim finnst“, segir hann, „óþefur af manninum og það svo takmarka- laust andlegt volæði að liafa ekki svo mikla umgengni við menntaða menn, að hann viti, hvernig á að tala um rímur“. Síðan ræðst hann nokkuð á dóm Jónasar Hallgríms- sonar og telur, að þetta sé lionum að kenna. Þorsteinn hefur auðsýnilega þegar í æsku tekið ástfóstri við rímur og rimna form, enda notar hann oft rímnaháttu á ljóðum sinum. Hefur vafalaust vakað fyrir honum að vekja rímurnar aftur til lífsins, að öllum líkindum á fegraðan hátt. Var leitt, að Þorsteinn skyldi aldrei yrkja rím- ur, og liefði verið gaman að sjá, hvernig þeim fagurkera liefði tekizt. Nokkrar tilraunir liafa verið gerðar við og við til að lífga hina fornu rímnalist. Góðskáld vor liafa annað veifið ort rímur. Benedikt Gröndal yrkir Göngu-Hrólfsrímur 1893 og Matthías Jocliumsson yrkir eina rimu í Grettisljóð sín 1897, og víðar í þeim ljóðum eru kaflar undir rímnaháttum. Eftir aldamót kveður lítið að því, að nýortar rímur séu gefnar út. Árið 1913 koma út Hrannir eftir Einar Benediktsson og í þeim Ólafs ríma Grænlendings. í formálanum segist Einar yrkja rímuna meðfram til hvatningar öðrum, að gera slíkt liið saina. Ekki olli þessi tilraun mikilli endurreisn í rímna- kveðskapnum, enda er ríman að ýmsu liæpin fyrirmynd. Síðan liafa örfáar nýjar rímur komið á prent. Eftir þetta liafa þó komið Bolavallaríma (1937) eftir Pétur Jakobsson og Oddsrímur sterka (1938) eftir Örn Arnarson (Magnús Slefánsson). Nú í rímnafæðinni var mér nokkur forvitni á að sjá tvennar rímur, sem nýlega liafa hirzt. Það er þó að

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.