Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Side 9

Eimreiðin - 01.04.1948, Side 9
LIV. ár, 2. hefti Apríl—júní 1948 Við þjóðveginn. 17. júní 1948. ÞjóShátíöardagur vor íslendinga er nú óhagganlega ákveö- mn 17. júní og skráöur á spjöld sögunnar. Hann er þaö ekki Ljósm.: GuSni Þórðarson. þjóðhátíðinni 17. júní í ár: Forseti íslands leggur blómsveig íótstall líkneskis Jóns Sigurðssonar. Hjá honum stendur Stefán Jóhann Stefánsson, forsætisráðherra. einQ’öngu vegna þess, að hann er afmælisdagur mestu sjálf- stæðis- og frélsishetjunnar, sem þjóöin hefur aliö, — vissu- 9a er hún þó fús til að minnast Jóns Sigurössonar, magna onum „sigurfull og þakkargjöld“ á afmælisdegi hans árlega.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.