Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 18
98 BIÐILSKOMAN E3MREIÐIN slíkur myndarmaður og sjálfseignarbóndi. Hvað skyldi hann vera gamall? Skyldi hann vera eldri en hún, skyldi hann vera kominn yfir fertugt? Það hafði borið við, að hann hafði ávarpað hana; þó aldrei í viðurvist annarra. Það var líka alveg rétt af honum. Hvað kom það öðrum við, þótt þau töluðu saman? En hvers vegna hafði hann spurt að því um daginn, hve hátt kaupið hennar væri Ný og uppörvandi hugsun birtist henni, þar sem hún stendur hálfbogin yfir pottinum með fiskifatið í höndunum. Var það það, sem liann hafði viljað henni í gær? Ætlaði Jón að fá sér ráðskonu? — Þá gæti hún farið burt af þessum bæ og þyrfti aldrei framar að stíga fæti sínum á þetta eldhúsgólf. Jón var maður, sem vert var að vinna fyrir. Hann var maður, sem vert var að elska. Heiftarsvipurinn á andliti hennar hverfur skyndilega, og sem snöggvast verður yfirbragðið milt, jafnvel unglegt. Já, Jón var maður, sem kona gat elskað. „Jæja, er maturinn tilbúinn, Gudda?“ Húsfreyjan stóð í eld- húsdyrunum; það lék kankvíslegt bros um varir hennar. „Það er kominn maður, sem vill tala við þig. Hann situr inni í stofu“- Gudda varð kafrjóð í framan. I einni svipan hafði hún tekið eldhússvvmtuna af sér. Hún ætlaði bara að skreppa eftir spari- kjólnum. Það var ekki á hverjum degi, sem piltur kom að heim- sækja hana. Það var heldur ekki laust við, að hún hefði dálítinn hjartslátt. Skyldi það vera hann? Skyldi það vera Jón? Inni í stofunni, á brúninni á stólnum, sem næstur stóð dyrunum, sat lítill, hógvær maður og beið. Hann var í bættum fötum °S á þykkum leðurskóm. Augun voru smá og lágu djúpt í höfði hans, en ógreitt hárið náði niður á herðar. Einungis skeggið var nýklippt. Hann sat álútur og studdi höndum á kné, en þær voru stórar og kraftalegar. Við hlið hans á gólfinu lá lambskinns- hettan. Þá voru stofudyrnar opnaðar, og inn kom Gudda í sparikjólnum-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.