Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 23
exmreiðin
HJÓLIÐ SNÝST
103
Heimur, ég spyr í hljóði innan veggja:
Hefir'Su gert upp vió þig reikninginn?
MyndirSu ef til vill ótilneyddur leggja
undir þig jafnvel sjálfan himininn?
Pyrftiróu d8 fóma þinni fornu rotnun,
þrotlausri græógi í völd og yfirdrottnun?
Skiljum vér ei, afi enn er öll vor saga
ötuS í táli lyga og sjálfblekking?
Látum vér ekki ávallt undan draga
uppgerft á lífsins mikla sérreikning?
Er ei hver bœn vor byggö meö þessum hœtti:
.,Bí8a“ og „semja“, vinna á undandrœtti?
Kristur, þinn drottinn, dóm sinn aldrei faldi,
dró ekki fjöður yfir mistökin.
í staö þess a8 Satan vék hann burt me8 valdi,
valdir þú kostinn, ,,spil“ viö Djöfulinn.
Hagfrœöi þín var gerö úr gömlum frœöum:
Grœfia á sjálfu hrapinu frá hæöurn.
Stefnir úr austri aftur fram. um löndin
örlagastjarna þín á vesturleiö?
LeiSir þig enn og aftur sama höndin.
áftur sem bjó þér frelsi í sárri neyð.
Skyldi nú öll þín árþúsunda glíma
afhjúpa fyrir þér hinn nýja tíma?
Grótta er snúift, gengur sól a5 vi8i,
gullmjölift hverfur allt í botnlaust dý.
UrkastiS týnda, er aldrei var5 að liði,
allt er nú hirt og malafi um á ný.
Hornsteinninn sá, er húsameistaranna
hagsýni fleyg8i, er athvarf milljónanna.