Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 26

Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 26
106 HVAÐ LÍÐUR ÞJÓÐRÆÐINU? eimreiðin kratíið hefur ekki enn náð að átta sig, þá væri það þó stórt spor aftur á bak að hverfa að hinu austræna „öryggi“ einræðisins. En hvert er þá að leita? — Er til nokkurt demókratí eða nokkur óskaríkishugmynd, sem unnt er að ríma saman við vestræna menningu og vestrænar óskir og þarfir? — Theodor Geiger, prófessor í félagsfræði við háskólann í Árós- um, hefur ritað mjög fróðlega grein í „Nationalökonomisk tids- skrift“, 3.—4. h. 1947, er hann nefnir „Demokratiet under debat“, þar sem hann lvsir síðustu rökræðum um demókratíið. Bendir hann réttilega á, að allt of mikið beri þar á óskahugsunum um „frelsi og jöfnuð“, eins og haldið hefur verið fram í greinum um þessi efni, sem birzt hafa í Eimr. við og við síðustu tvo ára- tugina. — Það er ekki unnt að framkvæma demókratí með þvi að leggja áherzluna á frelsið og jöfnuðinn eingöngu, eins og vakir fyrir þeim, sem halda fram liinu svonefnda „folkestyre“ (lýð- stjóm eða lýðræði). Of einhliða stefna á frelsið lendir í ófrelsi og jafnaðarsóknin getur hafnað í ójöfnuði. Hugtakið demókrati er ekki fyrst og fremst siðareglur fyrir einingja, heldur skipulags- og stjómarstefna fyrir félagsheildina í samræmi við innsta eðli hennar. Á lýðurinn (einingjar og málspartar þjóðmálanna) að stjóma? — Nei, það er óhugsandi. Úr því verður aðeins barátta um völd —- glíma um aðstöðu flokka og málsparta til að geta náð sjálfdæmi í sínum eigin málum. Slíkt er frumstætt ofbeldi og á ekkert skylt við demókratí. — Geiger segir, að demókratí s® „folkevælde“ en ekki „folkestyre“ (þjóðveldi en ekki lýðstjórn eða lýðræði). Samkvæmt þessu verður þá að stofna þjóðríki, í stað lýðríkja, með umhoði frá þjóðarheildinni, í stað þess að í hrein- um lýðríkjum (eins og t. d. á Islandi) hafa ríkisvöldin, þing °S stjórn, raunverulega ekkert umboð fyrir heildina, heldur aðeins fyrir málsparta innan hennar, sem eru innbyrðis andstæðir og 1 stríði. Lýðríkið er því liöfuðlaust og raunverulega alls ekki eitt ríki. Þjóðveldið er aftur á móti fullkomin ríkiseining og getur beitt jafnsterkri kunnáttustjóm eins og notuð er við bygging11 og rekstur opinberra virkjana, t. d. raforkuvera, sem lýðurinn hvorki er fær né kærir sig um að blanda sér inn í. En þar eð þjóðin er nú samsett af eintómum einingjum, hvernig getur liún þá stofnað einingarríki og gefið því heildarumboð ? 1 aðaldráttum er þetta mjög einfalt og skiljanlegt. Sem einingjar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.