Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 33
eimreisin
HESTARNIR HEIMA
113
hafði forystu fyrir hinum hestunum, eða hver átti að vera mamma
hans Brúns litla, sem aðeins var tveggja ára? Nei, það var engin
háétta á því, að hinir hestarnir gætu á nokkurn hátt jafnazt á
við hana Rauðku, þó þeir væru góðir. Og nú átti hún að deyja,
hlessuð skepnan. Þetta var blátt áfram voðalegt! Voru þetta þá
allar þakkimir, sem hún fékk fyrir allt stritið. Ég skyldi víst láta
vera að hjálpa til að reka hestana heim. Þannig hugsaði ég, og
hugur minn var fullur af sorg og reiði.
Ég ranglaði eitthvað í burtu, grúfði mig niður í grasið og kom
ekki heim fyrr en öllu var lokið.
•>,Hvað er að sjá þig, barnið gott?“ spurði amma mín steinhissa.
„Þú ert alveg eins og bíldótt kind. Farðu undir eins og þvoðu
þér. Hvar hefurðu verið allan þennan tíma? Getur þú engu
®varað?“ Nei, sannarlega gat ég ekki svarað henni, því þá myndi
®g hafa farið að háskæla, en það vildi ég ekki; slíkt var talið
lítilmennska. Ég þagði því, og svo var líka eins og ég hefði stór-
e^hs kökk í hálsinum. Nú kom afi minn inn, og amma mín sneri
®er snögglega að honum og spurði með eftirvæntingarhreim í
föddinni: „Var Rauðka með.fyli?“ „Nei, hamingjunni sé lof“,
svaraði afi hrærður. Nú skildi ég, að blessuð gömlu hjónin höfðu
®annarlega haft sínar áhyggjur.
„Eva hefur ekki sézt hálfan daginn“, sagði amma mín hálf
gfemjulega, „og svo þegar hún loksins kemur heim, get ég ekki
togað orð úr henni“.
”Ég veit hvað gengur að henni“, svaraði afi minn og leit á
mildum, bláum augum. „Láttu liana fara í bólið sitt“. —
S'° kom haustnóttin mild og hljóð og reifaði myrkurblæju um
8°rgbitin mannanna börn.
Noegtu viku á eftir ranglaði ég eins og viðutan og vissi ekkert,
!Vað ég átti af mér að gera. Ekki grét ég, og hefur það ef til vill
Verið ástæðan fyrir því hve illa mér leið.
Svo var það snemma einn morgun, að mér var sagt að fara að
eita að hestunum, því þeir höfðu verið svo órólegir og rápgjarnir
®íðan Rauðka féll. Ég klæddi mig, fór fram í smiðju og tók beizli,
g baði síðan inn Enni, yfir Skagann og inn í Grænahnausengi.
_ 8 varð einskis vör, en hélt þó áfram inn á Gunnengi. Ekki fann
neitt þar og labbaði því niður með Kirkjuánni og ofan að
lifstað, því ég sá að farið var að rjúka á bænum. Þá bjUggu
8