Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 43

Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 43
eimreiðin LÍFGRÖS OG GRÆÐIJURTIR 123 , því að steikja hana óskrælda. Hún hefur mikið að geyma af stein- og málmefnum, sem eru nauðsynleg fyrir líkamann, svo sem fosfór, magnesium, kalsium, sodium, silicium, járni o. fl. Hráar kartöflur eru ágætt útvortis meðal við gikt og brtma á hörundi, segja lífgrasafræðingar, og kemur það heim við reynslu ýmissa hér á landi. Nú vil ég biðja góðfúsan lesanda að muna vel, að þessi grein er ekki neinn áróður fyrir trúna á lífgrös og græðijurtir, lieldur aðeins stutt frásögn, studd með nokkrum innlendum og erlendum dæmum. En mætti hún verða til þess, að menn reyndu fremur en áður að prófa sig áfram um nytsemi og lækningakraft íslenzkra jurta, þá er tilgangi hennar náð. Agætt er að gera þetta í samráði við reynda lækna, þegar um sjúkdóma og lækningar við þeim er að ræða, og enda sjálfsagt. Læknarnir eru nú einu sinni þeir menn, sem undir það eru búnir og að því starfa að lækna líkam- legar meinsemdir meðbræðra sinna. Og engum sanngjörmun manni dettur í hug að neita því, að þeir séu ekki allra manna faerastir til slíkra starfa. Hinsvegar hefur margvísleg þekking um lækningakraft vissra jurta hlaðizt upp hjá alþýðu allra alda, þekking, sem grundvallast á athugun og reynslu kynslóðanna. Og margt af þeirri reynslu hafa sjálfir vísindamennirnir sannprófað, svo að leitt hefur jafnvel til mjög merkra uppgötvana í læknis- fræði, svo sem í ýmsum öðrum vísindagreinum. Trúin á lífgrös °g græðijurtir er enn mjög útbreidd meðal almennings. Og ég efast um, að úr henni dragi nokkuð að ráði. Enda er þess ekki að vænta og ekki ákjósanlegt, ef árangurinn af þessari trú er góður. En um það eru til mörg dæmi á vorum dögum. Sveinn SigurSsson. * ^tbreiðsla tungumála. ^Enska er töluS af 220 milljónum manna. Þýzku tala 90 milljónir, spönaku inilljónir, frönsku 45 milljónir og ítölsku 45 milljónir manna. Talið er, að kunnugt sé um 6760 tungumál, en af þeim eru aóeins 2296 tUngumál enn töluð; hin eru týnd mál eða dauð, sem kallað er. Enska er talin allra tungna orðauðugusL í henni eru 455.000 orð. (Úr tímar. Die Lupe, BerttJ.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.