Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Side 46

Eimreiðin - 01.04.1948, Side 46
EIMREIÐIN . X í Kvikmyndalislin fyrr og síðar. [Úr ritgerð' eftir Josepli V. Ma6eelli, sem birtist í tíniaritinu Photo Art í vor sem leið]. Þó að ekki sé nema hálf öld liðin síðan farið var að framleiða kvikmyndir, hafa þó með þeim opnazt nýir lieimar töfra og Úr kvikmyndinni „Förin til tunglsins“, sem franski töframaSurinn Meliet lét gera áriS 1902. tóna, leiklistar og litauðgi, milljónum manna til ánægju og augnayndis. Kvikmyndagerðin varð fljótt tvennt í senn, nýr iðn- aður og ný listgrein. Með henni urðu til ný hugtök, sem lýsa varð með nýyrðum. Eitt þessara nýyrða varð sjálft nafnið, kvikmynda-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.