Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 52
132 DANSLEIKUR OG ÁST EIMREIÐIN græða á því? Tæplega mundi hann vinna aftur ástir hennar á þann hátt. Nei, hún var honum glötuð fyrir fullt og allt. Og nú fann hann það óþreifanlega, hvað það var að brenna af afbrýði. Enn komu þau í ljós og dönsuðu í áttina til hans. Sólrún lét veskið sitt falla í lófa hans og mælti um leið og þau svifu fram hjá: „Viltu passa þetta fyrir mig, Einar minn?“ Sá ljóshærði glotti, og svo hurfu þau aftur inn í iðuna eins og regndropi í stöðuvatn. Hann kreisti veskið í liöndum sér svo að það marraði í því. Þetta var blátt kvenveski af venjulegri gerð, einfalt og óbrotið; og þó var það meira virði í hans augum en öll heimsins veski til samans, því að það var Sólrún, sem átti það. Ósjálfrátt linuðu fingurnir á takinu og tóku að strjúka veskið hóglega, næstum með lotningu. Svipmyndir líðandi suinars rifjuðust upp í liuga lians: Það var sólskin, daginn sem liún kom til hans í kaupavinnuna, og dalurinn var óvenjulega fallegur. — Þau unnu saman á túninu og engjunum, og tíminn leið sem í draumi, með næstum ótru- legum hraða. I nálægð Sólrúnar var gott að vera, og hvert verk, sem vinna þurfti, varð leikur einn. Þegar liann sveiflaði sátunum til klakks, fannst lionum þær ekki þyngri en ullarhnoðrar. Um- hugsunin um liana gaf lionum tvöfalt afl. Svo var það eitt kvöld, að hann hafði gengið upp í hvamininn skammt fyrir framan bæinn. Það var um sólarlag, og veðrið var unaðslegt. Ys dagsins var þagnaður, söngur fuglanna hljóðnaður, og á vesturhimninum svifu dumbrauð ský. Hann settist á græna flötina og dáðist að fegurð kvöldsins. Áður en hann vissi af, var hann farinn að syngja: „Frammi í heiðanna ró fann ég bólstað og bjó þar, sem birkið og fjalldrapinn grær“. Lengra komst hann ekki, því að tveir yndislegir arinar lögðust um háls hans. Hann leit við. Tvö hyldjúp augu mættu honum, og orkan frá þeim streymdi um liann allan. Hægt og liægt drógust varir þeirra saman og mættust í innilegum kossi, löngum og djúpum, sem hríslaðist út í liverja taug. — Um nóttina hafði hami lifað þessa sælustund upp aftur og aftur í huganum. 1 hjartans einlægni liafði liann trúað, að þau væru bundin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.