Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 54
134 DANSLEIKUR OG ÁST EIMREIÐIN sá, að ef drykkjiunenn gerðu verkfall, þá myndi öll þjóðfélags- byggingin hrynja saman eins og spilaborg. Ekki satt, lia? — Já, það má með sanni segja, að laun heimsins er vanþakklæti“. Þannig lét hann dæluna ganga. En Einar var ekki í skapi til að kappræða við hann, enda fór orðaflaumurinn að mestu leyti fram lijá honum. Eins og í leiðslu drakk liann kaffið úr bollanum, sem Jón hafði hlandað nær til helminga með brennivíni. „Jæja, kunningi. Lofaðu mér nú að láta aftur út í lijá þér. Já, nú líkar mér við þig. Svona á það að vera. „Glaður og reifur skyli gumna liverr, unz sinn bíður bana“, stendur einhversstaðar skrifað. Ekki satt, lia? Það er hoðorð, sem mér líkar. Eftir því ættu alhr að lifa. Svona, fáðu þér nú einn lítinn. Það er engin hætta á, að maður verði fullur af þessu, það er heldur ekkert varið í að drekka sig fullan. En það er, sko, allt annað að vera svona mátulega glaður, já, svona vel hálfur. Ekki satt, ha?“ Einar játaði og neitaði á víxl og lofaði Jóni að vaða elginn. Tíminn leið, og bollunum fjölgaði. Einar fann, að áfengið var farið að svífa á hann. Það var eins og móða fyrir augunum og höfuðið var eitthvað svo undarlega þungt. Allt í einu klappaði Jón á herðamar á honum og sagði: „Jæja, vinurinn. Svo að maður 6núi sér að öðm: Hvemig gengur það með blíðuna þína, já, kaupakonuna meina ég. Þetta er allra snotrasta stelpa. Ekki satt, ha? Ja, þú varst svei mér heppinn, lagsmaður. Ertu ekki búinn að reyna hvernig liún fer í .... ?“ Jón lauk aldrei við setninguna, því að Einar spratt á fætur og rétti honum rokna löðrung. Svo undrandi varð Jón á þessu hátta- lagi kunningja síns, að liann gat ekkert sagt, ekki einu sinni bölvað. Hann sat bara í keng á stólnum með rauðan kjammann og glápti. Þegar liann hafði áttað sig, var Einar horfinn. Jón hrukkaði ennið, eins og liann reyndi að muna eitthvað, hristi svo höfuðið og muldraði í barm sinn: „Laun heimsins er van- þakklæti ...“. Siðan þreif hann flöskuna og fékk sér vænan teyg. Einar mddi sér braut gegnum þvöguna við dyrnar inn í dans- salinn. Nú rúmaðist aðeins eitt í huga hans: Finna þann ljos- hærða og lumbra duglega á honum. Blóðið þaut fram í kinnamar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.