Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 60

Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 60
140 NOKKRAR MINNISGREINIR EIMREIÐIN 8vo vel að biðja og bera kveðju pabba og mömmu?“ — Doktor Monarck, Rita og stjórnandinn Mica báðu öll fyrir kveðjur liingað heim, og skila ég þeim hér með. Ég talaði við stjórnandann Mica að loknum fundi. Hann var fullur ástúðar og þakklætis fvrir samstarfið hér heima. Hann sagði mér, að móðir nafnkunns læknis í Reykjavík hefði verið viðstödd með litlu stúlktma, sonardóttur hans, og að þær bæðu fyrir ástúðarkveðjur. Á fundinum 11. apríl var gerð sérstök tilraun undir minni tmi8já. Sú tilraun hafði áður verið gerð í Svíþjóð á síðastliðnum vetri, og hafði stjórnandinn fyrir fram leyft, að hún mætti endur- takast á þessum fundi. Ég dró hanzka á hendur miðilsins og lét sauma þá tryggilega allt í kring við skyrtulíningar hans. Eftir að miðillinn var kominn í trans og Mica liafði tekið líkama hans til sinna nota, kom hann fram til áhorfenda og sagði, um leið og hann strauk ýmsum þeirra um vangana með hægri hendi- „Nú finnið þið glöggt, að ég hef hanzka á liendinni. En það er auðvelt mál fyrir mig að láta þennan hanzka hverfa, og ég bið ykkur nú að veita nána athygli“. Síðan rétti hann höndina fram, fast að andlitum þeirra, er í hringnum sátu, og gat ég, ásanit ýmsum öðrum, glögglega fylgst með því, sem gerðist. En lianzkinn leystist upp hægt og hægt, og nakin höndin kom í ljós. Síðan strauk stjórnandinn ýmsum um vangann með naktri hendinni- Að því loknu hélt hann hendinni á sama hátt fyrir vitum okkar, og við fylgdumst á sama hátt með því, að hanzkinn kom aftur á höndina. Síðan sagði Mica: „Þessu fyrirbæri ræður sama lög- mál og þegar flutningar (apport) gerast. Hluturinn, sem er fluttur um lengri eða skemmri veg, er leystur þannig upp, fluttur í uppleystu ástandi og settur saman inni í fundarstofunni“. Ig' lenzk kona, sem var fundargestur, saumaði hanzkann á miðilinu undir minni umsjá og spretti aftur upp saumunum að fundi loknum í viðurvist fundargesta. Lítil stúlka, sem kallar sig Elsu, sex til sjö ára, eftir stærð að dæma, er nýlega farin að gera vart sig á fundum Nielsens. Fram- koma hennar er talsvert einkennileg. Hún virðist hafa gaman af að vera með smástríðni og ólíkindalæti við fundargesti. Hun kemur fram í tjalddyrnar, stendur þar kotroskin, nefnir nöfn ýmissa fundargesta, einkum karlmanna, og 6egir næstum fullum rómi: „Jeg tör ikke komme længer frem. Jeg er bange for dig-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.