Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Page 66

Eimreiðin - 01.04.1948, Page 66
EIMREIÐIN Afrekskona. „Talið er merki þróttar þrátt það að vera sonur. En landið hefur löngum átt líka sterkar konur“. Ó. A. Frú Þuríður Jóns* dóttir, Ijósmóðir í ArnkelsgerSi á Völl- um, er sú kona, sem öllum reyndist ó- gleymanleg, þeim er henni kynntust. Hún var fædd 8. marz 1862 að Am- liólsstöðum í Skrið- dal. Foreldrar henn- ar voru Jón Jónsson frá Arnhólsstöðum og kona lians, Sig- urveig Bjarnadóttir, komin af hinni al- kunnu Kollaleim- ætt. Ung fluttist hún með foreldrum sín' um að Hryggstekk i sömu sveit. Faðir hennar dó, meðan hún var enn á barns- aldri, en móðirin Þuríður Jónsdóttir, Ijósmóoir. hélt áfram búskap með börnum sínum, þar til Þuríður var komin yfir fermingaraldur, þá brá bún bui og fluttist með elzta syni sínum að prestssetrinu Þingmúla. Þuríð-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.