Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 69
eimreiðin AFREKSKONA 149 að segja, að þeir hafi allir dáð hana mjög fyrir mannkosti og dugnað. Hefur Ólafur Ó. Lárusson, nú héraðslæknir í Vestmanna- eyjum, verið svo góður að láta mér í té umsögn um samstarf við Þuríði. En hann mun hafa verið hér lengst starfandi héraðs- læknir í hennar tíð. Leyfi ég mér að fella þá umsögn hér inn í. En lækninum farast orð á þessa leið: „Samstarf okkar Þuríðar Jónsdóttur, Ijósmóður í Arnkels- gerði, var jafnan með ágætum. Hún var dugnaðar Ijósmóðir, fórst allt vel úr hendi, tápmikil, fórnfús og ósérplægin með af- brigðum. Það bar oft við, að hún var mánaðartíma eða meir hjá sæng- urkonum, sem eitthvað lilekktist á í sængurlegu, og eins konum, sem voru heilsuveilar, fáliðaðar og áttu mörg börn, og gekk hún þá í húsmóður- og móðurstað, þar til konan fékk heilsu til að húsýsla. Henni var svo í brjóst borið að líkna þeim, sem bág- staddir voru, að hún var jafnan til þess fús og reiðubúin, hvað sem hennar eigin högum leið. Þeir urðu að víkja á meðan. Hvað sem á 6kall, hafði liún jafnan sömu liugarró og brá ekki við voveiflega hluti. Glaðlyndi liennar hressti sjúklingana og gladdi. Sorg og mæða, áhyggjur og þreyta, hvarf brátt fyrir glaðlyndi hennar, því gleðibros hennar eyddi jafnan skuggunum. I forföllum ljósmæðra gegndi hún oft næstu umdæmum, og var þá eðlilega oft lengi að heiman. Þuríður ljósmóðir var ekkert að hugsa um laun, hún var öll í því að gera sína skyldu, að líkna °g hjálpa þ eim, sem hjálparþurfar voru — oft í sárustu neyð. Slíkar gersemar hafa ljósmæður þessa lands margar verið. Þeirra verk hafa aldrei verið metin að verðleikum og sízt til fjár. Lík- lega hafa laun Ijósmæðra fram á síðustu tíma og jafnvel enn verið svo lág oð óveruleg, að af þeim eru lieimtaðar fórnir, sem engin leið er að greiða með fé eða launum. Þuríður var mikil að vallarsýn, sköruleg í allri framkomu, hreinlynd og djörf í framgöngu. Það sópaði að henni, þegar verið var að sækja hana og hún var sezt á bak gæðingi, sem oft var hennar eigin reiðhestur, með ljósmóðurtöskuna. Þá var þeyst á stað og ekki linnt fyrr en komið var í áfanga. Djarft var iðulega teflt við torfærur á leiðinni, en glaðlyndi hennar, dáð og dugur, har hana yfir þær án þess hún vissi af. Líf liennar og starf, meðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.