Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 70

Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 70
150 AFREKSKONA EIMREIÐIN ég var samtíða henni á Héraði, mátti heita sprettur til að líkna og bjarga öðrum. Vöggugjafir hennar voru góð greind, góðvilji og gott lijarta- lag. Það voru líka nóg laim lianda henni á lífsleiðinni. Hún gerði kröfugöngu til sjálfrar sín, þá, að gera skyldu sína og duga í erfiðu kalli“. Kann ég lækninum beztu þakkir fyrir hina lifandi og sönnu lýsingu. Störf Þuríðar voru ofin úr enn fleiri þáttum, og þótt hún legði sig mikið fram til líknar mönnunum, átti liún þó alltaf stundir aflögu, ef með þurfti, og taldi ekki eftir sér að koma til bjargar, ef um lítið lamb var að ræða eða aðra málleysingja, sem þurftu liðsinnis við. Hún elskaði að hlynna að öllum lífsins gróðri. —■ Stofan hennar í Amkelsgerði ylmaði af rósum og öðrtmi fögrum hlómmn, sem liún ræktaði af mestu nákvænmi. 1 félagslífinu tók Þuríður drjúgan þátt, t. d. var hún formaður Kvenfélags Vallahrepps samfleytt 10 ár. Hún var sérlega vel máli farin og lá ekki á liði sínu, en flutti ræður af miklum eldmóði, ef um áhugamál var að ræða, sem horfðu til framfara eða hags- bóta. Aftur á móti gat hún stundum orðið ákaflega „rómantísk“ og komizt í „stemning“, sem var mjög til að auka fjölbreyttni og gleði á fundunum. Hún taldi sjálfsagt, að konur væru lieimilisræknar, en aftur á móti vildi hún ekki, að þær sökktu sér algerlega niður í livers- dagsannirnar, og umfram allt ekki að vera með smámunalegar áhyggjur. Sjálf sagðist hún hafa tekið sér til fyrirmyndar erindi skáldsins, sem segir: „Ef inni er þröngt, tak linakk þinn og hest og hleyptu á burt undir loftsins þök. Hýstu aldrei þinn harm. Það er bezt. Að heiinan út, ef þú berzt í vök. Það finnst ekki mein, sem ei breytist og bætist, ei böl, sem ei þaggast, ei lund, sem ei kætist við fjörgammsins stoltu og sterku tök. Lát hann stökkva, svo draumar þíns hjarta rætist". Þuríður var óvenju mikil liestakona, enda kom það sér vel 1 öllum hennar ferðalögum. 1 þá daga stóð nú ekki bíll við ltvers
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.