Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 76

Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 76
156 EIMREIÐIN SÝN opinn gluggann og beint í vatns- geyminn úti á stéttinni. Frænkan varð örvita af undr- un og bræði, svo að liárin risu á höfði liennar, eins og á brodd- gelti. En svo sneri hún sér að mér, greip í mig æst og endur- tók í sífellu: „Kumó, þú mátt ekki minn- ast einu orði á þessa ungæðis- legu óskammfeilni hennar, mundu það! Ég veit, að honum myndi falla svo illa þessi fram- koma hennar“. Ég fullvissaði frænkuna um, að hún þyrfti ekkert að óltast í því efni. Ég skyldi ekki minn- ast á þetta átvik. Daginn eftir kom Hemangini inn til mín, áður en liún lagði af stað, faðmaði mig að sér og sagði: „Elsku Kumó, hugsaðu til mín og gleymdu mér ekki“. Ég strauk fingrunum um and- lit hennar og sagði: „Vina mín, ég gleymi þér ekki, þeir blindu hafa gott minni“. Svo dró ég hana að mér og kyssti hár hennar og enni. Það syrti allt í einu að fyrir innri sjónum mínum. Öll fegurðin, f jörið og æskan, sem hafði leik- ið um mig, meðan Hemangini var hjá mér, hvarf mér nú við brottför hennar. Ég sat eftir ein og reyndi að gera mér grein fyrir hvort einstæðingsskapur minn væri nú ekki alger orð- inn, livort ég ætti nokkuð eftir, sem væri þess virði að lifa fyrir það. Maðurinn minn kom inn til mín seinna sama daginn. Hann lézt láta í ljós ánægju sína yfir því, að gestirnir væru farnir, en ég fann uppgerðina í þessari tjáningu hans. Hann lét sem heimsókn frænku lians hefði tafið sig frá vinnu. Hingað til hafði það verið blinda mín ein, sem orsakaði djúpið á milli okkar. Nú hafði ný orsök bætzt við — þessi þögn lians, af ásettu ráði, um Heman- gini. Hann lét sem liún væri sér með öllu óviðkomandi, en ég vissi, að hann fékk bréf með fregnum af henni. Morgun einn snemma í mai kom þjónustustúlkan inn til mín og spurði: „Hvað á allur þessi undirbúningur á fljóts- brúnni að þýða? Hvert er hús- bóndinn að fara?“ Ég vissi, að eitthvað var i vændum, en sagði við stúlkuna: „Ég veit það ekki“. Stúlkan þorði ekki að spyrja aftur, lieldur andvarpaði og foT. Seint um kvöldið kom Abin- asli inn til mín. „Ég þarf að fara í sjiikra- vitjun út í sveit“, sagði hann, „og ég þarf að leggja af stað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.