Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 81

Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 81
EIMREIÐIN Leiklisiin. Leikfélag Reykjavíkur: Eftirlitsmaðurinn. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ka/rlinn í kassanum. Fjalakötturinn: Græna lyftan. Menntaskólaleikurinn: Allt í hönk. Óperettufélagið: Meyjaskemman (söngvar og dansar). Leikfélag Sauðárkróks: Gullna hliðið. Leikfélag Akureyrar: Hamarinn. Reykvíkingar hlæja sennilega þó nokkuð meira en aðrir landsmenn. Þeir hafa tækifærin til þess. Hér eru margir bráðskemmtilegir menn, sem segja brandara, vilj- andi og óviljandi. Lengst í þeirri grein hefur komizt Óli Maggadon, þegar hann sagði við flugmann, sem bauð honum í flugferð: „Nei, ég þori þa’ ekki, þú skilur me eftir uppi“. — „C’est une étrange entreprise, celle de faire rire les honnétes gens“, sagði Moliére, og hér er mikið um undarleg verk, sem kalla á brosið hjá góðum niönnum. Og síðast en ekki sízt, þá er hér leiklist, sem smám sam- an hefur smokkað beizlinu fram af ahorfendum sínum og lætur nú stjórnast af næstum einberri skemmtanafýsn fjöldans. Leikfélag Reykjavíkur hefur harizt hinni góðu baráttu í vetur Jafnt sem endranær til að halda uPPi sæmilegri leiklist. Fyrri hluta yetrar mistók félagið sig að sönnu é tveimur verkefnum, en bætti fyr- ir sér með „Skálholti" og „Eftir- litsmanninum" á útmánuðunum. Sýningar félagsins á síðast nefndu leikriti má ef til vill skoða sem enn eina tilraun til að leiða frávillta áhorfendur til sætis í siðmennt- andi leikhúsi — en því miður, f jár- hagslega hefur tilraunin ekki tek- izt, áhorfendur skruppu suður í Fjörð til að sjá „Karlinn í kass- anum“ eða kusu heldur að hlæja sig máttlausa að „Grænu lyft- unni“. I raun og veru þarf engan að furða á andstreymi „hinnar sönnu listar“, sem sumir nefna með þræsingi. Sjálfri sér getur hún kennt ýmislegt, svo sem und- anlátssemi í leikritavali og van- rækt við yngstu leikendurna í bænum, en aðalsökin hvílir á leik- dómendum dagblaðanna, sem villa hvað eftir annað heimildir á skil- litlum skrípaleikjum og rugla háttvirta áhorfendur með því að bera sér í munn sama skjallið um dugandi listamenn og algera við- vaninga. Heiðarlegar undantekn- ingar eru til, en hitt er því miður reglan. „Eftirlitsmaðurinn" er afbragðs gamanleikur, og hann var eins vel sýndur og frekast varð á kosið, þegar frá eru taldar fremur smá- 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.