Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 26

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 26
138 VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD eimreiðin 1918, þ. e. skömmu fyrir vopnahléð. En það, sem harni hefur ætlað að yrkja um þann atburð, stríðslokin sjálf, hefur ekki orðiö nema brot. Þótt hægt sé þannig að benda á þemia skyldleik Gísla við umbóta- og framfaramenn síns tíma, sem hann veitti drengilegt brautargengi, þá mun innsta eðli hans hafa verið meira í ætt við lýrisku skáldin frá því um 1890—1900 og það bæði á Norð- urlöndum og lieima á Islandi, menn eins og liinn viðkvæma og lýriska Guðmund Guðmundsson. Báðir yrkja þeir kunningjarinr og skáldbræðurnir söguljóð, Gísli að einliverju leyti undir áhrif- um Friðþjófssögu Tegnérs og Matthíasar, eins og áður segir. Gísli lýsir þessum mönnum og sjálfum sér í „Bragafulli“ til Kristins Stefánssonar á sextugsafmæli lians: „til er liópur, sem Huldu- kvakið er hjarta nærri en lúðrabrakið“. Þessi lýriska æð verður oft að náttúrulýrik, og getur þá brugðið til beggja skauta, bál- og blíðviðris. Þó grunar mig, að liinn blíðari blær verði drottnandi, a. m. k. ef sumar þýðingarnar eru með teknar í reikninginn, og má til þess nefna „Kveðju“ og „Hulduvog“ eftir Indíána-skáldkonuna Tekaliionwake (E. Paul' ine Johnson), „In liljóða nótt“ eftir John McCrae og „Kvöld- 8Öng“ eftir Tennyson. Persónulegan tón, oft angurblíðan, en þó karlmannlegan, taka ljóðin oft í minningum fjölskyldu og vina, og er það ekki að furða, þar sem um eftirmæli er að ræða. Hér til lieyrir „Móðir , fallegt brot um fóstru lians, „Móðurminning“ (1918—19), uiu móður lians, „Á unglings gröf“, „Feigðarvökin“ um skólahróður, sem drukknaði, „Sólhvörf“ til bróður, er liann missti tvö börn, „Ungbarnslát“ um ungan son, er Rögnvaldur Pétursson missti- En fallegast af eftirmælunum, þegar frá er tekið hið sára erfiljóð um Uimi dóttur hans, mun þó vera „Vinarkveðja“ til Kristiö9 Stefánssonar, skálds, látins. Virðast þeir Gísli og Kristinn hafa verið mjög samrýndir, enda virðist ýmislegt, sem Gísli segir uiu þenna vin sinn, hafa getað átt við liann sjálfan. Kvaddi ég þig þögull á kro8Sgötum — harmur þá meinaði máls. Hugði ég fyrst —: Lát þá hvellrómaðri mæla þér maklegt hrós. En lítt þú skeyttir loftungum heims, því kveð ég lágróma ljóð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.