Eimreiðin - 01.07.1951, Side 28
140
VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD
EIMREIÐlN
það upp störf Gísla, þegar liún fæddist: liann var að bera vatn
í bæinn!
Með hressilegustu og beztu kvæðum bókar eru ljóðin til konu
Gísla. Lýsir liann komu ástarinnar í „Vorkoma“, björtu kvæði-
Síðan brýzt ástin út í allmiklum lofsöng, er skáldið kallar
„Bjarmaland“, og má kalla, að Freyja ljái honum þar Gröndalsks
bugarflugs. Aftur á móti slær liann munarmálunum upp í gainan
í „Eini sigurinn“. Fleiri kveðjur á kona bans í bókinni, og er
ylur í öllum, þótt eigi sé orðmargar. Meðal þeirra er „Baugstef
(undir bálfum hættinum: „Þótt þú langförull legðir“), og síðast,
en ekki sízt, liin lilýja tileinkun í upphafi bókar.
Enn verður að líta á samband ljóðs og lags í kvæðuin Gískn
og mætti sennilega kalla hann Wennerberg eða Bellmaim þeirra
Vestur-lslendinganna. „Meira en helmingur þeirra (kvæðanua)
eru gerð til söngs og um eða yfir þrjátíu kvæði og kvæðabrot
eru ort undir sönglögum, sem ekki liafa áður verið þekkt nieð
íslenzkum textum“.
í „Útilegumanmnum“ er fyrsta Ijóðið og frásögnin yfirleitt,
eins og áður segir, undir Friðþjófssöngvaliætti (Nr. 17) og lag1
Crusells. „Óskastund“ er líka undir lagi Crusells (Nr. 7) úr Frið'
þjófssöngvum. „Brúðkaup“ var ort undir dönsku lagi (gleynidu),
„Barnagæla“ við lag eftir Lange-Möller. „Vornótt“ var stæÚ
eftir gleymdan böfund undir gleymdu lagi. „Á aldamótum“ var
ort við lag, er sr. Bjarni Þorsteinsson gerði fyrir söngfélagið
Heklu á Akureyri, og var Gísli meðlimur þess. „Tárið“ var þýtr
úr dönsku, en böfundur og lag gleymt. „Vordísin“ og „Vorkonia ^
voru og bæði ort undir týndum lögum. „Gígjan og hjartað
(eftir Tliomas Moore) var kveðið undir lagi eftir Halvdan Kjer'
ulf. „Sjóferð“ úr sænsku eftir og undir lagi eftir Otto Lindblad-
„Góða nótt“ undir lagi eftir Massenet. „Mig bryggir svo niargt
undir lagi eftir Gimnstein Eyjólfsson. „Álfakóngurinn“ (Goethe)
undir lagi eftir Scliubert. „Við sjóinn“ (Heine) undir lagi SchU'
berts. „Kvöldsöngur“ Tennysons undir algengu ensku lagi (Sweet
and low).
Eftir Gísla sjálfan voru lögin við „Afmælisósk“, „Gilsárbrúj
„Vorvers“ og „Haust“ og við fyrstu og síðustu erindin í „Island
Ætlaði Gísli að gera úr því kantötu, en „brast kjark og tíma. He^