Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 28

Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 28
140 VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD EIMREIÐlN það upp störf Gísla, þegar liún fæddist: liann var að bera vatn í bæinn! Með hressilegustu og beztu kvæðum bókar eru ljóðin til konu Gísla. Lýsir liann komu ástarinnar í „Vorkoma“, björtu kvæði- Síðan brýzt ástin út í allmiklum lofsöng, er skáldið kallar „Bjarmaland“, og má kalla, að Freyja ljái honum þar Gröndalsks bugarflugs. Aftur á móti slær liann munarmálunum upp í gainan í „Eini sigurinn“. Fleiri kveðjur á kona bans í bókinni, og er ylur í öllum, þótt eigi sé orðmargar. Meðal þeirra er „Baugstef (undir bálfum hættinum: „Þótt þú langförull legðir“), og síðast, en ekki sízt, liin lilýja tileinkun í upphafi bókar. Enn verður að líta á samband ljóðs og lags í kvæðuin Gískn og mætti sennilega kalla hann Wennerberg eða Bellmaim þeirra Vestur-lslendinganna. „Meira en helmingur þeirra (kvæðanua) eru gerð til söngs og um eða yfir þrjátíu kvæði og kvæðabrot eru ort undir sönglögum, sem ekki liafa áður verið þekkt nieð íslenzkum textum“. í „Útilegumanmnum“ er fyrsta Ijóðið og frásögnin yfirleitt, eins og áður segir, undir Friðþjófssöngvaliætti (Nr. 17) og lag1 Crusells. „Óskastund“ er líka undir lagi Crusells (Nr. 7) úr Frið' þjófssöngvum. „Brúðkaup“ var ort undir dönsku lagi (gleynidu), „Barnagæla“ við lag eftir Lange-Möller. „Vornótt“ var stæÚ eftir gleymdan böfund undir gleymdu lagi. „Á aldamótum“ var ort við lag, er sr. Bjarni Þorsteinsson gerði fyrir söngfélagið Heklu á Akureyri, og var Gísli meðlimur þess. „Tárið“ var þýtr úr dönsku, en böfundur og lag gleymt. „Vordísin“ og „Vorkonia ^ voru og bæði ort undir týndum lögum. „Gígjan og hjartað (eftir Tliomas Moore) var kveðið undir lagi eftir Halvdan Kjer' ulf. „Sjóferð“ úr sænsku eftir og undir lagi eftir Otto Lindblad- „Góða nótt“ undir lagi eftir Massenet. „Mig bryggir svo niargt undir lagi eftir Gimnstein Eyjólfsson. „Álfakóngurinn“ (Goethe) undir lagi eftir Scliubert. „Við sjóinn“ (Heine) undir lagi SchU' berts. „Kvöldsöngur“ Tennysons undir algengu ensku lagi (Sweet and low). Eftir Gísla sjálfan voru lögin við „Afmælisósk“, „Gilsárbrúj „Vorvers“ og „Haust“ og við fyrstu og síðustu erindin í „Island Ætlaði Gísli að gera úr því kantötu, en „brast kjark og tíma. He^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.