Eimreiðin - 01.07.1951, Side 65
EIMREIÐIN
BLÆJUNNI LYFT í PAKISTAN
177
verjar væru tíðustu orsakir morðanna, svaraði landstjórinn: konur,
jármunir, landeignir og aftur konur.
Eins og lætur að líkum eru það karlmennirnir í þessum fjalla-
eiuðum, sem sett hafa lögin til varðveizlu kvenna sinna og heimila.
að var ætlast til, að eiginmaður konu, sem tekið hafði sér elskhuga,
yiði þeim báðum að bana. Það eina, sem yfirvöldin kröfðust, var,
eiginmaðurinn gæti sannað ótrúmennsku konu sinnar. Engum
^ar refsað fyrir að hefna vanvirðu og hreinsa heiður sinn, en það
°staði fjórtán ára fangelsi, ef eiginmaður bar konu sína sökum
Um Eórdóm, án þess að geta sannað það. Lögin voru hörð og miskunn-
arlaus, en almenningsálitið krafðist þess, að þau væru höfð í heiðri,
°£ stjórnin gætti þess vandlega, að eftir þeim væri farið.
■ } aSÚst 1947, þegar Indland og Pakistan urðu tvö sjálfstæð ríki, lá
*, aHt færi í bál og brand milli Múhameðstrúarmanna og Hindúa.
uhameðstrúarmenn í Indlandi flúðu til Pakistan í tugþúsunda tali
Hindúar frá Pakistan til Indlands. Um skeið var talið að flótta-
■UJunnastraumurinn næmi að meðaltali 50 þúsund manns á dag, og
a ® skiptu flóttamennimir milljónum. Til blóðsúthellinga kom á
a hóga. Hatrið á milli Múhameðstrúarmanna og Hindúa brauzt
með ótrúlegum ofsa. En nú hefur ofsann lægt, og reyna báðir
ar að bera smyrsl á sárin og gleyma gömlum væringum. Konurn-
eiga sinn mikla þátt í að byggja upp menningu hins nýja sjálf-
æða ríkis í Pakistan. Þær hafa lyft blæjunni og taka nú þátt
lönd-
störfum þjóðfélagsins til jafns við kynsystur sínar á Vestur-
Urr>. Gamla kynslóðin í landinu er ekki allskostar ánægð með
^uinar breytingarnar. Og stundum kemur það fyrir að, ofstækisfullir
i .. ruar hins gamla siðar grípi til sinna ráða, læðist aftan að ber-
aðri ungri konu á götunni og skelli af henni hárið til þess að
ua henni að læra að skammast sín. Hann er þá venjulega tekinn
ann Um °S fluttur á næstu lögreglustöð, þar er honum sagt til synd-
sj a’ hann fræddur um siðfræði Pakistans hins nýja og síðan
' Hann fer tautandi og jafn hneykslaður á nýja tímanum og
jjj T' En hann hverfur með kynslóð sinni, og nýjar kynslóðir lyfta
Ju hins liðna enn betur og skapa ættlandi sínu nýja siði, nýja
menni
ngu, í stað hinnar gömlu, sem nú er að hverfa og gleymast.
12