Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Page 65

Eimreiðin - 01.07.1951, Page 65
EIMREIÐIN BLÆJUNNI LYFT í PAKISTAN 177 verjar væru tíðustu orsakir morðanna, svaraði landstjórinn: konur, jármunir, landeignir og aftur konur. Eins og lætur að líkum eru það karlmennirnir í þessum fjalla- eiuðum, sem sett hafa lögin til varðveizlu kvenna sinna og heimila. að var ætlast til, að eiginmaður konu, sem tekið hafði sér elskhuga, yiði þeim báðum að bana. Það eina, sem yfirvöldin kröfðust, var, eiginmaðurinn gæti sannað ótrúmennsku konu sinnar. Engum ^ar refsað fyrir að hefna vanvirðu og hreinsa heiður sinn, en það °staði fjórtán ára fangelsi, ef eiginmaður bar konu sína sökum Um Eórdóm, án þess að geta sannað það. Lögin voru hörð og miskunn- arlaus, en almenningsálitið krafðist þess, að þau væru höfð í heiðri, °£ stjórnin gætti þess vandlega, að eftir þeim væri farið. ■ } aSÚst 1947, þegar Indland og Pakistan urðu tvö sjálfstæð ríki, lá *, aHt færi í bál og brand milli Múhameðstrúarmanna og Hindúa. uhameðstrúarmenn í Indlandi flúðu til Pakistan í tugþúsunda tali Hindúar frá Pakistan til Indlands. Um skeið var talið að flótta- ■UJunnastraumurinn næmi að meðaltali 50 þúsund manns á dag, og a ® skiptu flóttamennimir milljónum. Til blóðsúthellinga kom á a hóga. Hatrið á milli Múhameðstrúarmanna og Hindúa brauzt með ótrúlegum ofsa. En nú hefur ofsann lægt, og reyna báðir ar að bera smyrsl á sárin og gleyma gömlum væringum. Konurn- eiga sinn mikla þátt í að byggja upp menningu hins nýja sjálf- æða ríkis í Pakistan. Þær hafa lyft blæjunni og taka nú þátt lönd- störfum þjóðfélagsins til jafns við kynsystur sínar á Vestur- Urr>. Gamla kynslóðin í landinu er ekki allskostar ánægð með ^uinar breytingarnar. Og stundum kemur það fyrir að, ofstækisfullir i .. ruar hins gamla siðar grípi til sinna ráða, læðist aftan að ber- aðri ungri konu á götunni og skelli af henni hárið til þess að ua henni að læra að skammast sín. Hann er þá venjulega tekinn ann Um °S fluttur á næstu lögreglustöð, þar er honum sagt til synd- sj a’ hann fræddur um siðfræði Pakistans hins nýja og síðan ' Hann fer tautandi og jafn hneykslaður á nýja tímanum og jjj T' En hann hverfur með kynslóð sinni, og nýjar kynslóðir lyfta Ju hins liðna enn betur og skapa ættlandi sínu nýja siði, nýja menni ngu, í stað hinnar gömlu, sem nú er að hverfa og gleymast. 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.