Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 93

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 93
eimreiðin MÁTTUR MANNSANDANS 205 í’eir kenndu, að máttug skapgerð verði að grundvallast á lifandi kletti ákveðinna lögmála. Slík einstaklings-skapgerð á sér engin takmörk, heldur er hún óslitin, áframhaldandi einingar-þróun. Slík skapgerð lifir þaim, sem henni er gæddur og skilur eftir tnerki sín á liafi tímans og sjálfrar eilífðarinnar. Þessir fornu trúarleiðtogar Hindúa kmmu þann leyndardóm að stjórna huga 8jálfs sín og annarra. Þeir notuðu dásvefn við lækningu á lömun °g slagaveiki, þó að mest læknuðu þeir, eins og afkomendur þeirra enn í dag, með heinum áhrifum án svæfingar. Eins og fyrr á tímum dáleiða kunnáttumenn nútímans sjálfa gig og hafa í dásvefninum áhrif á djúpvitund þeirra, sem þeir eru í sambandi við. Þeim blása þeir í brjóst liverri þeirri hug- iuynd, sem þeim finnst gagnlegast að móta. Sumir þeirra eru ^jög máttugir, og þeir starfa um allar áttir heims og vita vel, að sálförum verða engin takmörk sett. Mjög fáir menn á Eng- iandi þekkja máttarlindir dáleiðslunnar og kunna með þær að iara. En þessir fáu eru sumir meistarar á mannshugann og geta Rotað sér dáleiðsluna bæði í svefni og vöku, svo að furðu gegnir. í*að er ákaflega vafasamt, að þeir, sem hugsa mest, það er að segja þeir, sem láta flestar hugsanir fara um huga sér með fullri ineðvitund, afkasti mestri hugarstarfsemi. Dulvís maður dregur líkingu af trénu og bendir á, að það vaxi meðan vér sofum. Á ®ama hátt fari um nýja hugsjón, er gróðursett sé í liuga þess manns, sem kann að hugsa. Hugsjónin vex og tekur þroska, þegar Eann gefur henni minnstan gaum. Mynd í lieila vorum og liuga er ekki eins og áletrun á marmarahellu, lieldur er hún greipt í Efandi vef, sem er aðsetur skapandi starfsemi. Eins og stafir, setn skornir eru í börk lifandi trés, vaxa og stækka um leið og tréð vex frá ári til árs, þannig þroskast hugmyndir þær, sem *nótazt hafa í vitund vorri, og taka á sig ný og fullkomnari form um leið og liugsun vor þroskast. Jógarnir, vitringar Austurlanda, Segja að snilligáfan sé ekki árangur af áreynslu meðvitundar vorrar, lieldur stafi liún af liugvitssamlegri einbeitingu undirvit- undar vorrar. Starfið er unnið í djúpum liugans og birtist svo sern fullmótuð atliöfn á yfirborði lians eða í meðvitund vorri. rök hníga að því, að í hverjum manni, sem dáleiddur er, 8®ti tvenns konar vitundar, svo sem kemur meðal aimars fram i þeim miklu breytingum, sem verða á minni lians. Fyrirbrigðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.