Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 100

Eimreiðin - 01.07.1951, Síða 100
212 LULLU eimreiðin og minntu á reyrSa fætur kínverskra liefðarkvenna fyrr á tím- um. Það var enginn hversdagsviðburður að hafa fengið í hendur slíkt listaverk sköpunarinnar, sem Lullu var. Lullu vandist brátt liúsinu og íbúum þess og tók að gera sig heimakomna. í fyrstu voru gljáfægð gólfin í stofunum henni þyrnir í augum. Jafnskjótt og liún sté út fyrir gólfábreiðuna, missti hún alveg fótanna. Þótt þetta væri hálf ískyggilegt, lét hún það ekkert á sig fá, og smám saman lærði hún að ganga á berum gólfunum. Fótatakið minnti á, þegar fingri er drepið reiðilega í borð. Allt látbragð Lullu var óvenju snoturt og prúðmannlegt. Strax í æsku var liún mesti þrákálfur. En ef ég liindraði liana í að gera það, sem hún liafði tekið í sig, setti liún upp svip, eins og hún vildi segja: TJm fram allt engar erjur. Kamante1) gaf henni pela og lokaði liana inni á kvöldin. Við urðum að vera varkár, því að hlébarðarnir kom heim undir liúsið strax og myrkva tók. Hún hændist að honum og fylgd* lionum, livert sem hann fór.- En stundum, þegar henni mislíkaði við hann, rak liún litla hausinn harkalega í mjóu spóaleggina lians. Hún var undurfalleg, og vegna þessarar sjaldgæfu fegurðar og yndisþokka, ldaut Lullu sérstöðu á heiinili mínu. Allir sýndu henni virðingu. Árin, sem ég bjó í Afríku, liafði ég aðeins eina tegund hunda. Það voru skozkir mjóhundar. Þeir eru stórir og glæsilega vaxnir, stríðhærðir, með langan, svargráan liaus og svartir um augu- Vitrari, göfugri og óeigingjarnari Iiundar eru vandfundnir. Þeir hljóta að liafa verið förunautar mannsins um aldaraðir, svo vel laga þeir sig eftir þörfum manns og venjum. Oft má sjá þessa hunda á gömlum málverkum og góbelínsveggklæðum, og það er líka oft eins og þeir geri umhverfi sitt að málverki. Þeir leiða liug manns margar aldir aftur í tímann, allt til daga lénsskip11 lagsins. Fyrsta skozka mjóhundinn, sem hét Dusk, liafði ég fengu’* 1 brúðargjöf, og hann koin með mér til Afríku. Dusk var óvenjn hugrökk og trygglynd skepna. Hann var með mér í veiðite nýlendustjórnarinnar, í byrjun stríðsins í Msai-nýlendunni Nokkrum árum síðar varð liann flokki zebradýra að bráð. Þeg11 J) Matsveinn lijá Karen Blixen. ÞýS.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.