Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Side 125

Eimreiðin - 01.07.1951, Side 125
eimreiðin FRÁ BORÐI RITSTJÓRANS 237 vegna þess að brezka stjórnin hafði minnkað útborgun ágóðahlutar og með því orðið þess valdandi, að hundraðshluti íransstjórnar af út- borguðum arði rýrnaði. En samkomulag hélst ekki að heldur. Sterk þjóðernisalda hafði risið í landinu fyrir áhrif frá Indónesíu, Burma og Indlandi, og and- úðin gegn hinu erlenda olíufélagi óx og magnaðist. Raddir um, að viðbótarsamningurinn væri ófullnægjandi, mögnuðust í þjóðþinginu, og skipaði það nefnd til að athuga hann og gefa um skýrslu. Formaður þeirrar nefndar var þjóðernissinninn dr. Mossadeq. En hann hafði árið 1944 átt mestan þátt í, að Rússum tókst ekki að ná tangarhaldi á. olíulindum í norðurhéruðum landsins, sem þeir sóttust mjög eftir. Skýrsla nefndarinnar, sem lögð var fram í þinginu rétt fyrir árslok 1950, reyndist mjög óhagstæð fyrir olíufélagið. Forsætisráðherrann, dr. Razmara, vildi láta þingið samþykkja viðbótarsamninginn, en þjóðernisflokkurinn krafðist þess, að samningnum yrði hafnað og olíu- vinnslan þjóðnýtt. Dr. Razmara var myrtur 7. marz síðastl. Framdi ofstækismaður úr sértrúarflokki Múhameðstrúarmanna morðið. Eftir fráfall forsætisráðherrans bilaði vörnin fyrir viðbótarsamningnum fljótlega í þinginu, og leið ekki á löngu, unz þingið samþykkti þjóð- íiýtingu alls olíuiðnaðar í landinu. Fóru þó fram umfangsmiklar til- raunir til að koma á sáttum í deilunni og í veg fyrir þjóðnýtingar- áformin. Sérstakur sendimaður Trumans Bandaríkjaforseta, Averell Harriman, fór til Teheran til að reyna að koma á sáttum. En allar þær tilraunir mistókust, eins og kunnugt er. Brezka stjórnin lagði málið fyrir Alþjóðadómstólinn í Haag, sem gaf út þau fyrirmæli, að ekkert skyldi gert af hálfu stjórna Bretlands og Irans til að ganga á gerða samninga meðan málið væri til athugunar fyrir dómstólnum. Brezka stjórnin lýsti strax yfir því, að hún mundi hlíta þessum fyrirmælum, en íranska stjórnin lýsti yfir því, að hún teldi Alþjóða- dómstólinn vera með þessum fyrirmælum að blanda sér inn í innan- rikismál Irans, sem honum kæmu ekkert við, og mundi stjórnin því ekki taka neitt mark á fyrirmælunum eða fara eftir þeim. Síðan þetta gerðist hefur Angló-íranska olíufélagið kallað heim brezka starfsmenn sína í fran og hætt olíuvinnslu-rekstri sínum þar. Þjóðnýtingaráform írönsku stjórnarinnar virðist vera að komast í fram- kvæmd. En sagan um það, hvernig íran reyndist sú leið að selja á leigu viss innlend fríðindi útlendingum, er lærdómsrík fyrir aðrar þjóðir — og einnig vora. * * * NÝLEGA keypti íslenzka ríkið fyrir ærið fé vatnsréttindi, sem erlent félag hafði aflað sér hér á landi fyrir mörgum árum, en ekki komið í framkvæmd að nota eins og ætlað var. Má gera sér í hugar- lund hvílíkt geypiverð hefði orðið að greiða, hefði virkjuú erlenda félagsins komizt í framkvæmd, ef íslenzka ríkinu hefði þá gefizt kostur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.