Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 15
tl;«REi61N
UPPHAF ERKISTÖLS í NIÐARÖSI
167
páfastólsins og þýzk-rómverska keisaradæmisins um heims-
yfttráðin.
^ngur og harðskeyttur keisari kom þá til valda, þar sem var
iRrik hinn fjórði, og sterki maðurinn að baki páfanna var
1 randur páfaritari, sem síðar varð páfi undir nafninu
^óríus hinn sjöundi.
nrik fjórði sóttist eftir æðstu völdum á Vesturlöndum, bæði
e], onungum og kirkju, en Gregóríus sjöundi vann að því af
, 001 að losa kirkjuna undan veraldlegum yfirráðum. Hið
0ti eSa rnarkmið hans var, að páfinn skyldi sitja skör hærra
síða ^ kelsari °S konungar. Meðan hann var páfaritari, og eins
r ar’ tegar hann var orðinn páfi, beitti hann sér af alefli fyrir
þ i,Ur ^ginmálum kirkjunni til hagsbóta: 1 fyrsta lagi skyldu
u malar kjósa páfa, svo að páfastóllinn yrði algerlega óháður
aUir VeraldleUa vaiUi; í öðru lagi, að þjónar kirkjunnar skyldu
°g Vera dlíVæntir’ °g 1 þriðja lagi, að veiting biskupsembætta
en 'illnarra háembætta kirkjunnar skyldi vera í höndum páfa,
u a valdi keisara né annarra þjóðhöfðingja. Fræg eru þau
^ i . ®n Gregóríusar sjöunda, að kirkjan hefði alltaf verið
i>an U -rrðl Það einnig framvegis, og eins samanburður
s°Hn 9 ^ída<^omi °S keisaradæmi. Hann líkti páfastólnum við
j, ’ en keisaradæminu við tunglið: „Eins og tunglið fær ljós
sin 9 s°^Unnb“ sagði hann, „þannig fær keisaradómurinn ljóma
j^.frá náðarsól páfadómsins.“
Ufti lílrik keisari fjórði vildi ekki sleppa að óreyndu hefðbundn-
,rettl Uinna þýzk-rómversku keisara til að hlutast til um
Pafakiö
pj,g.f°r’ enda fóru leikar þannig, að hinn mikli páfi beið ósigur.
Uan ^ dann Hóm og dó landflótta suður í Salernó. Andlátsorð
ra eru þrungin beizkju: „Ég hef elskað réttlætið og hatað
Jj0 ® æfið, þess vegna dey ég í útlegð.“ Það er auðfundið, að
Hefur fundizt himnakóngurinn launa fulltrúa sínum á
],Unni illa langa og dygga þjónustu.
kei^11 ^)íltt fóregórius sjöundi yrði að lúta í lægra haldi fyrir
anum, tóku eftirmenn hans á páfastóli hið fallna merki
Fóf °ýiu'
Horf°rU SV° leikar’ að Hinrik fjórði dó bannfærður og vinum
dói - 11 Var grafinn 1 óvígðri moldu, sem títt var um þá, sem
u 1 banni.