Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 15
tl;«REi61N UPPHAF ERKISTÖLS í NIÐARÖSI 167 páfastólsins og þýzk-rómverska keisaradæmisins um heims- yfttráðin. ^ngur og harðskeyttur keisari kom þá til valda, þar sem var iRrik hinn fjórði, og sterki maðurinn að baki páfanna var 1 randur páfaritari, sem síðar varð páfi undir nafninu ^óríus hinn sjöundi. nrik fjórði sóttist eftir æðstu völdum á Vesturlöndum, bæði e], onungum og kirkju, en Gregóríus sjöundi vann að því af , 001 að losa kirkjuna undan veraldlegum yfirráðum. Hið 0ti eSa rnarkmið hans var, að páfinn skyldi sitja skör hærra síða ^ kelsari °S konungar. Meðan hann var páfaritari, og eins r ar’ tegar hann var orðinn páfi, beitti hann sér af alefli fyrir þ i,Ur ^ginmálum kirkjunni til hagsbóta: 1 fyrsta lagi skyldu u malar kjósa páfa, svo að páfastóllinn yrði algerlega óháður aUir VeraldleUa vaiUi; í öðru lagi, að þjónar kirkjunnar skyldu °g Vera dlíVæntir’ °g 1 þriðja lagi, að veiting biskupsembætta en 'illnarra háembætta kirkjunnar skyldi vera í höndum páfa, u a valdi keisara né annarra þjóðhöfðingja. Fræg eru þau ^ i . ®n Gregóríusar sjöunda, að kirkjan hefði alltaf verið i>an U -rrðl Það einnig framvegis, og eins samanburður s°Hn 9 ^ída<^omi °S keisaradæmi. Hann líkti páfastólnum við j, ’ en keisaradæminu við tunglið: „Eins og tunglið fær ljós sin 9 s°^Unnb“ sagði hann, „þannig fær keisaradómurinn ljóma j^.frá náðarsól páfadómsins.“ Ufti lílrik keisari fjórði vildi ekki sleppa að óreyndu hefðbundn- ,rettl Uinna þýzk-rómversku keisara til að hlutast til um Pafakiö pj,g.f°r’ enda fóru leikar þannig, að hinn mikli páfi beið ósigur. Uan ^ dann Hóm og dó landflótta suður í Salernó. Andlátsorð ra eru þrungin beizkju: „Ég hef elskað réttlætið og hatað Jj0 ® æfið, þess vegna dey ég í útlegð.“ Það er auðfundið, að Hefur fundizt himnakóngurinn launa fulltrúa sínum á ],Unni illa langa og dygga þjónustu. kei^11 ^)íltt fóregórius sjöundi yrði að lúta í lægra haldi fyrir anum, tóku eftirmenn hans á páfastóli hið fallna merki Fóf °ýiu' Horf°rU SV° leikar’ að Hinrik fjórði dó bannfærður og vinum dói - 11 Var grafinn 1 óvígðri moldu, sem títt var um þá, sem u 1 banni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.