Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 29
EiMREIÐW STARFSEMI HEIÐAFÉLAGSINS 181 ^ilraunir: Þær litu að vísu sæmilega út á pappímum, en reynslan syndi og sannaði, að ókleift væri að rækta tré á lyngheiðunum Józku. Eftir Napóleonsstyrjaldirnar gerðust nokkrir klerkar á Jót- Undi forgöngumenn á sviði skógræktar. Þeir trúðu því, að þessi óraumsýn yrði að veruleika, þegar tímar liðu og heiðarnar yrðu 'annsakaðar af vísindamönnum. Árið 1850 ritar józkur prestur §rein í Berlingske Tidende, þar sem hann harmar það, að þriðj- ungur Jótlands skuli enn vera klæddur lyngi, og hann spyr, hvort Eanir hafi efni á því að láta land sitt liggja þannig ónýtt. Þegar hér er komið sögu, eru menn famir að líta þetta mál raunsærri augum, og þegar lögin um heftingu sandfoks voru sett arið 1857, varð stefnubreyting í ræktunarmálum Jótlands. Og með stofnun danska heiðafélagsins 28. marz 1866 var málið leitt til 0ruggrar hafnar. Hér gefst ekki rúm til þess að rekja sögu þessa 'tterka félags. Það er nú senn hundrað ára gamalt og hefur komið m3ög við sögu í ræktunarmálum Dana, ekki einungis á Jótlandi, heldur og á dönsku eyjunum. Verður hér aðeins drepið á örfá atriði í sögu þess. ^egar rætt er um heiðafélagið, ber nafn Enrico Dalgass hæst. Eann var hvatamaður að stofnun þess og vann að eflingu þess af attlug, á meðan kraftar entust. Það er raunar torskilið, að honum sky!di takast að vinna bug á öllum erfiðleikum, sem mættu hon- Um i fyrstu. En hann ferðaðist á milli bændanna, hélt fyrirlestra °g ritaði um málið af mikilli alúð, og smátt og smátt skildu þeir, að hér var maður á ferð, sem þeir gátu treyst. Dalgas fluttist til Viborgar 1854 og vann þar sem verkfræðingur við vegagerð -^’orður-Jótlands, en á ferðum sínum fékk hann tækifæri til þess að kynnast heiðunum og íbúum þeirra, sem lifðu við mjög slæm kjör. En bændumir voru yfirleitt andvígir öllu, sem hét skóg- eða trjárækt, þar sem fyrri tilraunir í þá átt höfðu ekki borið árangur. Það varð að vinna bug á þessari vantrú með því að beita skyn- samlegri vinnubrögðum í tilraunastarfi, og það varð eitt af aðal- Verkefnum heiðafélagsins. Fljótlega birti félagið starfsáætlun sína, Þar sem brýnustu framtíðarverkefna er getið. Það vill láta rann- saka heiðalöndin, gera af þeim jarðvegskort, athuga áveituskil- yrði ánna, bæta samgöngurnar og auka skóggræðsluna að miklum mun. En til þess að slíkt verði kleift, verði félagið að reka upp- e*disstöðvar í trjárækt. Eyrsta ritið, sem félagið gaf út, hét „Geografiske billeder fra heden“. Þar kemur í ljós áhugi Dalgass, ættjarðarást og kjarkur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.