Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 17
EltoRElÐIN UPPHAF ERKISTÓLS 1 NIÐARÓSI 169 aður væri norskur erkistóll í Niðarósi, en þar var legstaður Ólafs ms ^elga, sem þá var orðinn þjóðardýrlingur Norðmanna — Perpetuus rex Norvegiae — hinn eilifi konungur Noregs. ^ íst er um það, að hugmyndin um norskan erkistól hefur 'akið þá hugsun með hinum þremur konungum, að ef norskur frkistóll næði völdum yfir kirkju og kristni á eyjunum vestur ^ ýotum, myndi norska konungsvaldið einn góðan veðurdag lika a t>ar tögl og hagldir. Um 1150 var því undirbúin erkistóls- stofnun í Noregi, meðal annars með samningum milli Inga kon- ^ngs og háttstandandi fulltrúa Orkneyja, Suðureyja og Manar. Kils var um vert að lokka þessar eyjar frá ensku kirkjunni °8 Undir yfirráð hins norska erkistóls. Milli 1140 og 1150 voru tveir Islendingar biskupar í Noregi, j ° 1 e^ki væri þar nema fjögur biskupsdæmi alls. Það voru þeir par skrauthanzki Niðaróssbiskup og Óttar biskup í Björgvin. E1 vitum vér nú gjörla, hvern þátt þessir íslenzku biskupar ^ 1 att í setningu erkistóls í Noregi. En það er harðla líklegt ' SVo hafi verið, þvi að Hreiðar, eftirmaður Ivars Niðaróss- sKups, fór til Rómar og var þar vígður erkibiskup, en andaðist 1 Suðurlöndum. I-’að má telja örugglega víst, að á þessum árum hefur páfinn aít allmikinn hug á stofnun hins norska erkistóls. Eins og ég nefndi áðan, var erkistóllinn í Lundi, að meira eða minna leyti, E|fidir áhrifum frá keisarahirðinni, og einmitt á árunum 1151— harðnaði deilan milli páfa og keisara um allan helming. Ein sönnunin fyrir því, að stofnun erkistólsins í Niðarósi var ejkur á hinu stórpólitiska taflborði Evrópu er það, að erkistóll- mn Var stofnaður þrátt fyrir þaS, aS Noregur uppfyllti ekki þœr aHrnar kskröfur, sem páfastóllinn gerSi um setningu nýs erki- stóls. Eað var regla, að ekki skyldi færri lýðbiskupar vera í erki- ^kupsdæmi en fimm, og í Noregi voru aSeins fjórir biskups- stólar. Þess vegna var það ráð Norðmanna að fá lögð þar til Rskupsdæmin i þeim löndum, sem mest áttu skylt við Noreg P^a uiestar samgöngur áttu þar við. j órið 1152 gerðust þau stórtíðindi í Noregi, að þangað kom gatus eða sendimaðtu- páfans, í þeim erindum að stofna erki- St°l í Niðarósi. Hét þessi legatus Nikulás og var kardínáli af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.