Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Side 55

Eimreiðin - 01.07.1953, Side 55
EIMREIÐIN ÞORSTEINN ö. STEPHENSEN 207 si’ætt hvaS mest. AS öllu athuguSu er þaS hverju leikhúsi hiS mesta *,aPP aS hafa í leikendatölu slíkan máttarviS sem Þorsteinn er. Þorsteinn Ö. Stephensen lék í fyrsta sinn í skólaleiknum 1923. ^lenntaskólanemendur sýndu þó „Erasmus Montanus“ eftir Holberg. °S lék hann Jesper fógela. Kom hann síSan viS sögu í Menntaskóla- leiknum í tvö skipti, Iék aSalhlutverkin í „Harpagon“ eftir Moliére og '■Pólitíska leirkerasmiSnum“ eftir Holberg. Nú var áhugi hans fyrir 'e>klistinni vakinn, og ó stúdentsórunum lék hann og starfaSi meS »Leikfélagi stúdenta“, sem þó stóS meS nokkrum blóma, lék m. a. ^ielgeschrey í „Tímaleysingjanum“ eftir Holberg. Þetta félag gerSi bandalag viS Harald Björnsson um sýningar ó „Fjalla-Eyvindi“, Alþingis- 1'ótiSarsumariS, og var Þorsteinn einn af forustumönnum leikflokksins. Lék liann þó Björn hreppstjóra í fyrsta skipti, en þaS hlutverk hefur 'eriS í hans höndum æ síSan, og hefur hann leikiS þaS oftar en 60 s,nnum. HaustiS 1930 varS framhald ó samstarfinu fró því um sumariS °g nýr leikflokkur myndaSur undir stjórn Haralds Björnssonar. Til sýningar var valin þýSing Þorsteins ó söngvaleiknum „Þrír skólkar“ eftir C.arl Gandrup, og lék hann sjólfur eitt aSallilutverkiS. Nýi leik- flokkurinn ótti þó ekki langt líf fyrir höndum, því aS hann samein- ,lSist Leikfélagi Revkjavíkur frá áramótum 1931. Til þessa var Þorsteinn oeóSinn í þjónustu sinni viS leiklistina, stundaSi embættisnóm í Hó- skólanum öSrum þræSi, en nokkru eftir þetta eSa veturinn 1933—34 sigldi Þorsteinn til leiklistarnóms í leikskóla Konunglega leikhússins í Kaupinannahöfn. ÞaS sótlist vel og greitt, en dugSi lionum skammt til Þorsteinn ö. Stephensen sem Absa- lon Beyer í „önnu Pétursdóttur“. Þorsteinn ö. Stephensen sem Robert Belford í „Marmara".

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.