Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Side 30

Eimreiðin - 01.07.1953, Side 30
182 STARFSEMI HEIÐAFÉLAGSINS eimreiðiN sem setti svip sinn á starf hans í þágu félagsins. Hann bendir á, hvers vegna skógræktartilraunir á józku heiðunum hafi farið út um þúfur. Félagið þarf að eignast margar uppeldisstöðvar og gróðursetja í stórar samfelldar lendur, segir hann. Þá fyrst næst árangur, þegar þessi starfsemi helzt í hendur við tilraunastarfið. Hann bendir á, að vinna verði að þessu samkvæmt áætlun. Það þurfi að gróðursetja skóga og skjólbelti um gervallt Jótland frá norðri til suðurs og austri til vesturs til þess að vinna bug á vestanvindunum. Og hann leggur ríka áherzlu á, að það sé ekki aðeins landið, sem njóti skjólsins, heldur og mennirnir, er bygg' það. Og fátt mun bera minningu Dalgass eins fagran vott eins og skjólbeltarækt heiðanna. Eftir sandbylinn mikla 1938. Skjólbelti grenitrjánna stöövaói sandflóöiö.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.