Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Side 23

Eimreiðin - 01.07.1953, Side 23
E'mreibin MARLÍS 175 þó var eitt óbreytt. Magnþrungin kveðandi „Geisla“, lofkvæðis- ins fraega, sem Einar prestur Skúlason orti til dýrðar blessuðum °lafi, hljómaði aftur undir kirkjuhvelfingu Niðaróss eins og f3TÍr átta öldum: „Þreklynds skulu Þrændir þegnprýðis brag hlýða, Krists lifir hann í hæstri hall, ok Norðmenn allir. Dýrð er ágæt orðin eljunhress í þessu, þjóð né þengill fæðist þvílíkr, konungríki.“ ÚR BORÐSKÚFFUNNI: (tJr dagbók 23. jiiní 1942.) Og svo komsí þú, vor! Þig hafSi maSur þráS, síSan haustgeisl Qrnir kulnuSu. Þegar vetrarkuldinn skar inn í innstu taug, þegar 'nYrkriS hvíldi yfir öllu, jafnvel yfir vonum manna, þá þráSi nniSur þig, fagra vor. Og nú ertu loksins komiS. ^ú komst inn um gluggann og straukst þétt og hlýtt um hönd mína. Hvar sem ég mœtti þér á götum úti, snarztu mig "leb brosi þínu og yl, svo aS mér fór aftur aS þykja vœnt um "lennina og lífiS. MéS birtu þinni og yl kveiktir þú aftur hjá rrier kulnaSa ást. Þú komst hægt og brosandi inn um dyrnar, hegar ég sat viS vinnu mína, og kallaSir mig aftur til lífsins. b-g vaknaSi af vetrardvalanum viS þaS, aS ég elskcíSi. Ég elsk■

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.