Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 23
E'mreibin MARLÍS 175 þó var eitt óbreytt. Magnþrungin kveðandi „Geisla“, lofkvæðis- ins fraega, sem Einar prestur Skúlason orti til dýrðar blessuðum °lafi, hljómaði aftur undir kirkjuhvelfingu Niðaróss eins og f3TÍr átta öldum: „Þreklynds skulu Þrændir þegnprýðis brag hlýða, Krists lifir hann í hæstri hall, ok Norðmenn allir. Dýrð er ágæt orðin eljunhress í þessu, þjóð né þengill fæðist þvílíkr, konungríki.“ ÚR BORÐSKÚFFUNNI: (tJr dagbók 23. jiiní 1942.) Og svo komsí þú, vor! Þig hafSi maSur þráS, síSan haustgeisl Qrnir kulnuSu. Þegar vetrarkuldinn skar inn í innstu taug, þegar 'nYrkriS hvíldi yfir öllu, jafnvel yfir vonum manna, þá þráSi nniSur þig, fagra vor. Og nú ertu loksins komiS. ^ú komst inn um gluggann og straukst þétt og hlýtt um hönd mína. Hvar sem ég mœtti þér á götum úti, snarztu mig "leb brosi þínu og yl, svo aS mér fór aftur aS þykja vœnt um "lennina og lífiS. MéS birtu þinni og yl kveiktir þú aftur hjá rrier kulnaSa ást. Þú komst hægt og brosandi inn um dyrnar, hegar ég sat viS vinnu mína, og kallaSir mig aftur til lífsins. b-g vaknaSi af vetrardvalanum viS þaS, aS ég elskcíSi. Ég elsk■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.