Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 73
ElMREIBIN KYNGLÆPIR 225 ann; „Ég ve;t ekki, hvers vegna ég framdi ódæðið. Eitthvað ^ýtur að hafa gert mig óðan.“ Þetta voru nú aðeins tvö dæmi kynferðisafbrota úr tveim borg- Urn- Lögregluskýrslur Chicago- og Joliet-borga sýna engan veginn skf'ma útkomu að því er kynferðisafbrot snertir, og sem betur fer fy!gja ekki morðtilraunir öllum slíkum afbrotum. n. Skugginn af kynglæpamönnunum getur fallið á hvert heimili sem er í landinu, þegar minnst varir. Litla stúlkan, sem þú last nrn í blöðunum um daginn, að ginnt hefði verið á sætindum af °kunnum manni, gat alveg eins verið barnið þitt. Laglega, ljós- hserða stúlkan, sem varð að skipta þrisvar sinnum um sæti í kvikmyndahúsinu um daginn, „af því að einhver maður var svo aleitinn“, gat alveg eins verið dóttir þín. Því það máttu vita, að kynglæpamaðurinn er ekki alltaf í einhverri annarri borg eða bygg5 en þar sem þú átt heima — bömin, sem hann hefur saurg- að með snertingu sinni, eru ekki alltaf annarra böm. Kynglæpa- maðurinn getur á þessari stundu verið að læðast um í grennd )'ið heimili þitt. Þú hefur mætt honum á götunni, rekizt á hann 1 búðunum, setið næst honum í strætisvögnunum. Og örvæntingin °g sorgin, sem heltók foreldra Súzönnu litlu Degnau, getur alveg eins skollið á þér. Það er engin furða, þó að fólk verði æst og miður sín af reiði v*ð að lesa fyrirsagnir blaðanna um kynglæpi. En þeir eru annað °g meira en samsafn slíkra fyrirsagna. Þeir eru geigvænlegur veruleiki, hryllilegir, óendanlega sorglegir atburðir, sem alltaf geta gerzt. Þeir ættu ekki eingöngu að fylla fólk réttlátri reiði — heldur breyta þeirri réttlátu reiði í einbeittan vilja til að berjast §egn svívirðingunni, unz örugg ráð gegn henni eru fundin. Því það eru til ráð gegn henni. En áður en þau koma að haldi, Verður að endurskoða frá rótum allt viðhorf til kynglæpa og þeirra, Sem þá fremja. Lögreglustjóri einn í Boston lýsti þessu viðhorfi eitt sinn blátt aínam þannig: ..Daemdir kynglæpamenn og kynvillingar em óvelkomnastir allra afbrotamanna í fangelsum landsins. Fangelsayfirvöldin vilja helzt J°sna eins fljótt og unnt er við þá aftur. Því hvað er yfirleitt hægt að gera við þessa afbrotamenn, þegar allt kemur til alls? Lögin, Sem um þá gilda, eru úrelt, betrunaraðferðimar gagnslausar. Gsezlumennimir reyna að losna við þá sem fyrst gegn loforði 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.