Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Side 27

Eimreiðin - 01.07.1953, Side 27
EIMREIÐIN STARFSEMI HEIÐAFÉLAGSINS 179 ms eins og þeir eru nú. Hann gefur mér einnig nokkur rit, þar sem saga félagsins er rakin. Hér hefur mjög merkilegt verk verið leyst af hendi, og margir útlendingar koma ár hvert til Viborgar 111 þess að kynnast starfsháttum félagsins. Það hefur vakið at- hygli víða um heim engu síður en dönsku lýðháskólarnir. ^ar sem fyrir 30—j0 árum var ber og nakin heiöi, er nú gróöurscelt akurlendi meö stórvöxnum shógarbeltum til skjóls. Myndin er frá bú- garöi einum viö KölJcjcer á JótlandsheiÖum. Til þess að unnt sé að gera sér grein fyrir því þrekvirki, sem heiðafélagið hefur unnið, verður ekki hjá því komizt að kynna sér ástand heiðanna, áður en félagið hóf starfsemi sína. Árið 1828 ritar bókavörður við Konunglega bókasafnið í Kaup- mannahöfn á þessa leið um józku heiðarnar: >»Ég hef aldrei fundið svo alvarlega þögn í ríki náttúrunnar sem

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.