Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Qupperneq 41

Eimreiðin - 01.07.1953, Qupperneq 41
EIMREIÐIN DJÁKNINN I ÖGRI 193 ófrelsisok húsbænda sinna og allra eigenda, dragandi á eftir sér drelli í skotti. Þegar djákninn var á bak og burt, fór Aðalbrandur að finna sína frú og ætlaði nú að gefa henni þá ráðningu, er hana mætti reka minni til. En hún bað fyrir sig og grét beisklega. Kvaðst aldrei skildi líta á djáknann framar, „þann óóna!“, en ætíð halda sig við sinn elskulega Aðalbrand, einan sarnan. Þetta sór hún og sárt við lagði og lofaði bót og betrun ^eð miklum tárum og trega. Þetta heit sitt efndi konan eftir vonum, enda vitjaði djákn- lr>n hennar aldrei framar. Og þau Aðalbrandur bóndi lifðu satnan lengi eftir þetta í ástríku hjónabandi, að því er virtist, °S í góðu gengi bæði í fjárhagslegri afkomu sem og í frá- sógnum og búningi byggðarymtarinnar. En það var Galdra-Leifi, réttu nafni Þórleifur Þórðarson, sá mikli meistari, er gefið hafði ráðin þessi, er reyndust bezt. ^ar vinnumaðurinn í vitorði með þeim báðum, bónda og honum, og bar hann Aðalbrand heim í pokanum. En sjálfur hafði Galdra-Leifi komið til Kálfavíkur seinna um kvöldið, nieð því „ekki er lengi skundað inn með Skötufirðinum", eins og skrifað stendur, — staðið fyrir utan stofugluggann, a^an tímann, og séð og vitað allt, hverju fram fór. Það var hann, er vísuna kvað úti fyrir og gaf Aðalbrandi bending 11111 að fara úr pokanum, þegar honum þótti tími til kominn. Þá, er mesta uppistandið var afrokið og frúin farin að lafna sig ofurlítið eftir áfallið, bauð Aðalbrandur bóndi Þór- leifi galdrameistara Þórðarsyni ásamt þjóni þeirra, vinnu- ^anninum, til veizlumatar þess, er afgangs var frá ævintýri hvöldsins. Var það mikill matur og ekkert óhræsi að inni- haldi og gæðum. Og ekki sparaði bóndi vínið við þá félaga. ^iátti frúin vera á spretti og þönum að þjóna þeim alla nótt- ma. Svona endaði það ævintýrið. Og öllu þessu saman til sannindamerkis mætti ef til vill á það minnast, að þegar Kálfavíkurkonan var löngu orðin ekkja, afgömul og elliær, heyrðist hún tauta við sjálfa sig tinandi: »£>að held ég, að mér hafi ekki verið sjálfrátt — hém- an'a —, þegar ég var nærri farin að fara, að fara fram hjá honum Aðalbrandi sæla — aumingjanum!" 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.