Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 81
eimreiðin Á LOFTVEGUM HEIM 233 gtepamenn reyndu að skjóta sér undan refsingu með því að halda því fram, að þeir væru geðveikir. Nú er þetta ekki eins auðvelt og áður, Því að stofnunin hefur skrá um meira en 5000 vandræðamenn og getur a<5 jafnaði afsannað framburð sakborninga, sem reyna að skjóta sér undir það, að þeir séu ekki sjálfráðir gerða sinna. Komi það aftur á m°ti í ljós við rannsókn, að ákærði sé geðveikur, er hann strax sendur a geðveikraspítala, sem sparar bæjarfélaginu bæði tíma og fyrirhöfn. Þó að dr. De River sé í náinni samvinnu við lögregluna, þá er kyn- glæpstofnunin ekki fyrst og fremst lögþvingað betrunarhús, heldur sjúkrahús fyrir vitfirringa, og þess vegna fæst þar líka dýrmæt reynsla °g vörn gegn því, að hættulegir kynglæpamenn séu látnir lausir og fremji svo ný afbrot. 1 stað þess er reynt að lækna þá og þeim ekki sleppt fyrr en þeir eru albata. ^ loftvegum heim. Ólafur Hallsson frá Ericsdale í Manitobafylki og kona hans voru *neðal Vestur-íslendinga þeirra, sem komu í lióp sanian hingað í sumar með flug\él Loftleiða h.f., Heklu. Á leiðinni lieim í loftinu ríkti mikil ^leði meðal farþega. Flestir voru þeir af eldri kynslóðinni, og tilhlökk- 1,11,11 áköf og innileg, að fá að sjá aftur gamla landið, svo og vini og œtUngja hér heima. Var mjög látið fjúka í kviðlingum. Kom þá í ljós, ekki hafði dvölin vestra, innan um erlenda menn og framandi tung- ,U’ spillt bragvísi landa og málsmekk. EimreiSin á í fórum sínum "okkrar þessara vísna, skráð'ar eftir Ólafi Hallssyni, og eru hér tvær beirra, önnur eftir fararstjórann, Finnboga Guðmundsson Finnbogasonar, °8 hin eftir Vestur-íslendinginn Guðmund Ásgeir Gíslason. Þegar vélin hóf sig til flugs að vestan, kvað Finnbogi þessa skamm- ■iendu: Vœngjalangur, bringubreiSur, brúar höf og lönd, fuglinn glœsti, farargrei&ur, foldar slítur bönd. Og á fluginu lieini til íslands kvað Guð'mundur Ásgeir þessa sam- hendu: FlogiS létt, en fariS hátt, fleyiS nett og málaS grátt, loftiS slétt, en litaS blátt, leiSin sett í norSurátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.