Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 77
EIMREIÐIN KYNGLÆPIR 229 arburð, sem böm kunna að ségja frá af reynslu sinni í þessum efnum. Margar konur minnast þess meðan þær lifa, hvemig hrollur fór um þær í æsku, við að sjá einn eða annan ógeðslegan náunga gjóta til þeirra augum eða benda þeim úr bíl að koma. Og oft fer svo, að undmnin og óttinn verða ekki einu afleiðingarnar af slíkri reynslu, heldur annað margfalt alvarlegra og verra. 4. Yfirvöldin verða að gera sér ljóst, að kynglæpahneigð er °ft sjúklegs eðlis — og haga sér gagnvart kynglæpamönnum sam- kvæmt því. Foringi kvennadeildar lögreglunnar í Detroit, Nell Coolidge, hefur lagt til, að lagaskyldu sé komið á um, að allir, konur sem karlar, er ákærðir verða um kynferðisleg afbrot, gangi undir rannsókn hjá sálsjúkdómalækni, áður en dómur falli í máli þeirra. Hún vill láta gera þetta jafnt hvort sem samþykki ákærða fáist þess eða ekki. Reynist ákærði geðveikur, á að senda hann á hæli. Þar á hann að fá viðeigandi meðferð. Ef glæpur hans er endurtekinn, á að taka ákærða alveg „úr umferð", unz hann hefur fengið fullan bata. Því aðeins að hann viti fyrirfram, að honum verði ekki sleppt fyrr en hann sé læknaður, mun hann leggja sig fram um flýta fyrir bata sjálfs sín með því að sýna góðan samvinnu- vhja við lækni sinn um lækninguna. 5- í hverju ríki ætti að vera til sérstofnun með hæfum sálsjúk- hómafræðingum, þar sem hægt sé að taka á móti kynglæpamönn- Urrl, sem reynast sálsjúkir, og veita þeim viðeigandi meðferð og lækningu. I Kalifomíu, Illinois, Michigan og Minnesota hefur slíkt fyrir- homulag verið sett með lögum. I þessum ríkjum eru kynglæpa- menn í fyrsta lagi hafðir í varðhaldi undir eftirliti lækna. í öðru tsgi fá þeir fangelsi um óákveðinn tíma, meðan læknar reyna að §era þá heila, en þeir fá ekki neinn fangelsisdóm til ákveðins tima. Þeim er sleppt því aðeins að þeir fái bata. Ef þetta fyrirkomulag hefði ráðið, mundi glæpamanninum Lawrence Marks í New York áreiðanlega ekki hafa verið sleppt Ur fangelsi — og þá væri hin fagra Paula Maganna sennilega enn a lífi. Móðir Marks, amma hans og móðurbróðir voru öll geðveik. Tvívegis hafði Marks setið í varðhaldi fyrir nauðgunarglæpi. Tví- Vegis hafði hann, samkvæmt lögum New York ríkis, verið leystur Ur varðhaldi eftir stutta afplánun. Tveim mánuðum eftir að hann Var látinn laus í síðara skiptið svívirti hann Paulu Maganna og myrti hana síðan til þess að reyna að fela glæp sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.