Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 53
EIMREIÐIN VIÐ ERMARSUND 205 varður hinnar miklu mælsku, og hann átti það heiti skilið. Hann Var einn hinna mestu andans manna, sem uppi hafa verið í Ind- landi fyrr og síðar. Auk þeirra tungna, sem þegar er getið, eru til indverskar bók- aaenntir á bhojpuri, en þá tungu tala um 20 milljónir Indverja, Sujarati, en hana tala yfir 10 milljónir manna, hindi, sem töluð er í Hindústan af um 170 milljónum Indverja og á Anglo-indversku, en á ensku hafa ýmsir kunnir indverskir höfundar ritað jafnframt rnóðurmáli sínu. Svo var t. d. um Rabindranath Tagore, sem þýddi sjálfur ýms rit sín á ensku, og svo er um skáldið Aurobindo Ghose °g marga fleiri. Enn má nefna bókmenntir þær, sem kenndar eru við héröðin Kamatak, Kashmir og Khasi, svo og bókmenntir á ^alayalam, sem er tunga íbúanna á Malabar-ströndinni, bók- menntir Marathi á vesturströnd Indlands, þar sem búa margar uiilljónir manna, Mið-Indlands-bókmenntir og á oriya-ungu og Panjabi, en panjabi tala um 15 milljónir manna, sindhi, sem töluð er í héraðinu Sindh á Vestur-Indlandi, tamil, sem töluð er í Madras-héraðinu, á Norður-Ceylon og á Suður-Travancore, en tamil tala um 20 milljónir manna. Loks má nefna telugu, tungu Dravidanna, og urdu, sem er mjög útbreidd tunga í ýmsum hér- uðum Indlands. Á öllum þessum tungum eru til miklar og merki- legar bókmenntir, þó að þeirra sé ekki unnt að geta hér nánar. 11 framhaldi af þessum þáttum mun í næsta hefti birtast yfirlits- grein um ungverskar bókmenntir.l VIÐ ERMARSUND Þýtur þeyr í laufi, þoka rís af hafi, gjálfrar undiralda upp við sorfin sker. Væta gráar gárur grjót í þarafjöru, — kveða ganialkunnug kvæði í eyru mér. Svipull norðansvali seltu gálaus ýfir. — Kemur þú nieð kveðju kaldri ættjörð frá, eða — hafðu lægra — einhver skilaboðin hennar, sem af hjarta hugur eftir sá? Þórhallur Þorgilsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.