Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.07.1953, Qupperneq 69
EIMREIÐIN MÁTTUR MANNSANDANS 221 lngar í hnotskurn, og hér er um hina æðstu heimspeki að ræða. Svo virðist sem vér höfum áður lifað á þessari jörð og á öðrum larðstjörnum einnig. Endurholdgunarkenningin er einkum at- hyglisverð fyrir þá, sem segjast muna sína fyrri jarðvist, eða finnst sem þeir kannist við staði, sem þeir hafa aldrei komið á 1 þessu lífi. Slíkur kunnugleiki bendir eindregið til fyrri jarðvista. dannsóknir á draumlifi manna geta einnig orðið mjög fróðlegar til að upplýsa þetta efni. Allir miðlar, sem ég hef prófað, halda t,ví fram, að jörðin sé ekki aðeins byggð mannverum í holds- líkömum, heldur einnig hulduverum, og skýrir það trúna á svipi °g vofur. Guðspekingar segja í fræðum sínum frá öndum, sem nefnast „elementalar“ og hafa aldrei lifað hér á jörð í mannleg- u* holdslíkömum. Rætt hefur verið um önnur vitundarsvið, heima, sem séu ósýnilegir, innan og utan vors jarðneska heims, °g er þetta allt mikið efni og flókið. Hinn mikli meistari Austurlanda, Jesús Kristur, sagði skýrum °rðum, að þeir, sem lokuðu hugi sina fyrir hinum andlegu öfl- um, myndu ekki trúa, þóttt dauðir risu upp. Sumir menn eru þannig gerðir, að þeir verða að sjá og þreifa á til þess að sann- ferast, og fyrir þá er reynt að vinna einnig. Hinir eru þó miklu fleiri, sem að vísu trúa á hin andlegu öflin, en taka þó með fögn- uði við hverjum nýjum vitnisburði, sem styrkir þessa trú þeirra. Ekki ber að lasta efagjarnan huga. Hann er staddur á kross- gótum, og braut þróunarinnar bíður. Efagjarn maður er í hættu staddur á þessum krossgötum. Beitir hann trú sinni og þekkingu H1 hins ýtrasta eða ekki? Eins og Tómas í Nýja testamentinu, verður hann að fá sína viðbótartryggingu fyrir veruleika þeirra heima, sem hann er á leið til, eigi hann að geta setzt þar að. Hann verður að fá að þreifa á og ganga jafnframt úr skugga Urn blekkingar skynheims vors. ðdegi fræðsla sú, sem á þessum síðum felst, verða til að upp- iýsa hverja leitandi sál, sem þráir að trúa og skilja, en kvelst á brossgötum efans. [Hér lýkur 16. kafla bókarinnar um mátt mannsandans. Tveir siðustu kaflar hennar eru eftir, og ræðir í þeim fyrri um dulræna hæfileika manna _ að kanna óþekkt svið tilverunnar, lýsir fjarlægum og óþekktum atburðum 1 rumi og tíma, fortíð, nútíð og framtið, dulheym, skyggni, forspám og öðr- um skynjunum utan sviðs venjulegra skilningarvita vorra, o. s. frv.]
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.