Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Side 70

Eimreiðin - 01.07.1953, Side 70
RICHARD BECK: TVÖ FERÐAKVÆÐI. LOGNDAGUR Á KYRRAHAFSSTRÖND. Forni vinur, fagurbláa haf, fögnuð vekur þú í sálu minni, ritaÖ sumars gullnum geislastaf, glitaS mildri töfráblœfu þinni. Seglin bförtu heilla huga minn, horfin draumaskip úr œgi rísa, halda á ný úr höfn méS farminn sinn, hláÖin vonum, stförnur sœinn lýsa. Innri sjónum, yzt viÖ hafsins rönd, yndisríkum sveipuÖ röÖulloga, ættarjarÖar brosir blessuÖ strönd, blika fföll í speglum kyrra voga. í YELLOWSTONE NATIONAL PARK. BróÖir Geysis bfartri súlu byltir hátt á kynfaslóÖum, þar sem undraorku knúin ólgar förö í hvítum glóðum. Silfurreykir svifa yfir svellaglfáum hveravöllum, sindra í lofti sumartœru, svipinn milda’ á klettatröllum.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.