Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Qupperneq 51

Eimreiðin - 01.07.1953, Qupperneq 51
EIMREIÐIN INDVERSKAR BÓKMENNTIR 203 yerja vinnur að rannsókn á henni og á bókmenntum þeim, sem a henni eru skráðar. Nokkur tímarit koma út á sanskrít, og nokkur skáldrit hafa verið rituð og gefin út á sanskrít á vorum dögum. Hin foma heimspeki Indverja er ekki aðeins kerfisbundin hugs- Un eins og heimspeki Vesturlandabúa, heldur miklu fremur kerfis- Undin lífsbreytni. Eftir djúpa íhugun, einbeitingu sálarkrafta ug hugarþjálfun öðlast Indverjinn beina innsýn í eðli hlutanna, ugljómun. Hann öðlast skilning á æðstu sannindum lífsins, enda er heimspekingur á sanskrít nefndur rsi, sem þýðir: sjáandi. Indversk heimspeki greinist í tvo meginþætti: réttrúnað Isstika), sem viðurkennir algildi Veda-bókanna, og afneitun (nastika), sem ekki viðurkennir algildi þeirra. Indversk heim- sPeki hefst með Veda-bókunum. Fyrst er hún mest fólgin í fómar- löfrum, þróast síðan í dulvísindi og skáldskap, einkum í Upanisad- °kunum, þar sem getið er hinna elztu indversku rökfræðiskóla. ^uddhatrúin boðar Gautama Buddha (hinn vaknaða) æðsta og fyrsta fræðara Indverja. Fyrstu Buddha-dýrkendumir (um 500 • Kr.) rituðu trúfræði sín á Pali-tungu, en einnig var sanskrít n°tuð. Ennfremur hafa rit þeirra varðveizt í kínverskum og thibetönskum áletrunum og þýðingum. Meðal hinna mörgu heimspekirita Indverja er Bhagavadgita yinsælust. Hún hefur komið út á íslenzku í þýðingu Sigurðar ristófers Péturssonar. Þetta heimspekirit er í samtalsformi. Tal- ast þar við guðinn Krisna og Arjuna, vinur hans og lærisveinn, en efniskjarninn er úr Mahabharata. Ekkert rit hefur haft eins ^nikil áhrif á indverska lífsskoðun eins og Bhagavadgita. Onnur hinna tveggja forntungna Indverja nefnist Pali, eins og aður er sagt. Bókmenntir á Pali eru ekki eins miklar að vöxtum Gins og á Sanskrít. Þó hafa verið skráð mörg merk rit á Pali, einkum rétttrúnaðarrit Buddhatrúarmanna. Meðal rita á þeirri tiingu er Jataka, sem hefur að geyma 550 sögur frá æviskeið- Urn guðsins Bodhisattva. Rit þetta er mjög fróðleg heimild um nidverska menningarsögu á tímabilinu frá 3. öld f. Kr. fram á 5- öld e. Kr. ^niðja indverska forntungan af indó-evrópskri rót, sem hefur gsyma merkar bókmenntir, er Prakrit. Áletranir á þessari tungu er að finna á klettum, stólpum og í hellum, og eru meðal peirra hinar svonefndu Asokan-áletranir, yfir 30 að tölu, en þær eru meðal elztu skráðra, indverskra bókmennta, sem fundizt hafa. að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.