Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN MÁTTUR MANNSANDANS 215 að breyta jörðinni stórkostlega til batnaðar. Þess vegna eiga allir prestar og kennarar að boða þenna algilda og mikilvæga sann- leika öllum heiminum, því að það er engin öruggari leið til að kenna mönnunum, að guð er kærleikur og að allar kærleiks- dugsanir eru frá honum komnar. Með því að segja miðlinum að flytja sig æ lengra og lengra aftur í tímann, gátum við fengið hjá honum nákvæma skýrslu Um meðgöngutímann, hvernig fóstrið þróaðist í móðurlífi allt frá þeim degi, er getnaður hafði átt sér stað. Þegar við létum konuna hverfa aftur fyrir þann tíma og ég spurði: „Hvar ertu nú?“, fékk ég þetta svar: „Ég svíf í lausu lofti.“ Ég kvað þetta ekkert svar, og vildi fá að vita nákvæm- lega, hvar hún væri, ef um nokkra tilveru hennar væri að ræða. Hún svaraði því þá til, að nú væri hún í biðgarðinum, og svo kom lýsing á því, hvernig allir geðlíkamir, reiðubúnir til að holdgast, dveldu um skeið á þessum stað, þar sem þeir biðu þess að fæðast aftur í holdslíkama. Hún lýsti fegurð þessa biðgarðs, sagði, að litir hans væru dýrðlegri en nokkrir litir hér á jörð. k*egar hún var spurð, hvað hún hefði haft fyrir stafni á þessum stað, svaraði hún: „Okkar er gætt og við erum vernduð af „Hvít- klæddu bræðrunum“ og „Bláklæddu systrunum“ (þannig orð- rétt), en hlutverk þeirra er að sjá um, að andinn fái þann líkama, sem honum er fyrirhugaður.“ Því var lýst, að þegar einhver holdgaðist í kvenlikama, þá væru Bláu systurnar á verði umhverfis, en Hvítu bræðurnir álengdar og fjarri. Hið gagnstæða ætti sér stað, þegar um karl- mannslikama væri að ræða. Þá var spurt, hvort nokkurt færi væri þarna á að velja sér Ékama til endurholdgunar. Svarið var, að um ekkert valfrelsi v®ri að ræða í þessu efni, það færi algerlega eftir því, hvernig liðið líf manns hefði verið á jörðunni og annars staðar á milli jarðvistanna, hvernig líkama og lífsskilyrði hann hlyti í nýrri jarðvist. Við fórum nú með minni konunnar ennþá fimm ár aftur í límann, og var okkur þá sagt, að nú lifði hún á jarðstjörnunni Venus. Hér bættist við óvænt vandamál, því að konan benti á, að nú þýddi ekki að miða tímafærsluna lengur á jarðneska vísu, Kí að á Venus væri allt annar timareikningur en á jörðunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.