Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 88
240 RITSJÁ EIMREIÐIN kasts, dverghendu, gagaraljóða, lang- hendu, nýhendu, breiðhendu, staf- hendu, samhendu, stikluviks, valstýfu, braghendu, valhendu, stuðlafalls. vik- hendu, afhendingu og stúfhendu. Lýk- ur þar með hinum eiginlega inngangi að meiri hluta og meginkafla hókar- innar, sem er sjálft háttatalið: tuttugu rímur, sem sýna, með 450 dæmum. hina miklu fjölbreytni islenzkra braga. Höfundurinn getur þess í formála, að í fyrstu hafi ætlun sín verið að taka visur eftir aðra i bók sína og þá einkum úr hinni þjóðkunnu Brag- fræði Helga Sigurðssonar. En við nánari athugun hafi þetta reynzt ófær leið — og hann því tekið fyrir að yrkja háttatal sitt. Sem sýnishorn þess, hvernig sú tilraun hefur tekizt, eru hér fáeinar vísur, og er þá fyrst þessi skárimaða forskeytla: Strauk með blænum vortíð væn velli fagurbúna. Að sér hænir grundin græn göngumanninn lúna. Þá er hér hringhent stefjahrun: Nú er bjart, þvi ljóðaljós leggur hjartað til. Býst í skart mitt hæsta hrós, hugsa djarft ég vil. Hér er velstígandi langhenda hring- hend: Oft um brattan flugstig fjalla fór ég hratt á stefnumót. Þá var glatt á grænum hjalla, gleðin spratt af sælurót. Þá er hér ein breiðhenda: Islands þjóð, sem átt að geyma erfðagripi fagra málsins, viltu þeirra gildi gleyma, glata þeim á vegum prjálsins? Enn er hér stikluvik: Aftur hljóma lögin ljúf. lengja tekur daginn. Vísu ritar höndin hrjúf. Hugur dvelst við rímnastúf. Loks er hér samrímað stuðlafalb framhent: Sál og mál er selt við ýmsu gjaldi- Allt er falt og erlent vald ærið fær því tangarhald. Þessi sýnishorn úr háttatali hinu nýja verða að nægja. Ég veit ekki hvernig íslenzku- kennslu er héttað í hinum mörgu skólum vorum nú eða hversu islenzk- ar bókmenntir eru þar lesnar og túlkaðar. Ég geri ráð fyrir, að alúð sé þar lögð við að fræða nemendw' um fegurð tungu vorrar og þau lög- mál, sem hún lýtur, bæði bundið mál og óbundið. En ég hygg, að hverjum kennara yrði að þvi fengur að nota þessa Bragfræði Sveinbjörns Benteins- sonar og hafa að handbók við kennsl- una í íslenzku. Það mundi skerpa brageyra barna og unglinga og vekja áhuga þeirra fyrir einkennum 1S" lenzkrar óðlistar fyrr og siðar. Sv. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.