Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.07.1953, Blaðsíða 55
EIMREIÐIN ÞORSTEINN ö. STEPHENSEN 207 si’ætt hvaS mest. AS öllu athuguSu er þaS hverju leikhúsi hiS mesta *,aPP aS hafa í leikendatölu slíkan máttarviS sem Þorsteinn er. Þorsteinn Ö. Stephensen lék í fyrsta sinn í skólaleiknum 1923. ^lenntaskólanemendur sýndu þó „Erasmus Montanus“ eftir Holberg. °S lék hann Jesper fógela. Kom hann síSan viS sögu í Menntaskóla- leiknum í tvö skipti, Iék aSalhlutverkin í „Harpagon“ eftir Moliére og '■Pólitíska leirkerasmiSnum“ eftir Holberg. Nú var áhugi hans fyrir 'e>klistinni vakinn, og ó stúdentsórunum lék hann og starfaSi meS »Leikfélagi stúdenta“, sem þó stóS meS nokkrum blóma, lék m. a. ^ielgeschrey í „Tímaleysingjanum“ eftir Holberg. Þetta félag gerSi bandalag viS Harald Björnsson um sýningar ó „Fjalla-Eyvindi“, Alþingis- 1'ótiSarsumariS, og var Þorsteinn einn af forustumönnum leikflokksins. Lék liann þó Björn hreppstjóra í fyrsta skipti, en þaS hlutverk hefur 'eriS í hans höndum æ síSan, og hefur hann leikiS þaS oftar en 60 s,nnum. HaustiS 1930 varS framhald ó samstarfinu fró því um sumariS °g nýr leikflokkur myndaSur undir stjórn Haralds Björnssonar. Til sýningar var valin þýSing Þorsteins ó söngvaleiknum „Þrír skólkar“ eftir C.arl Gandrup, og lék hann sjólfur eitt aSallilutverkiS. Nýi leik- flokkurinn ótti þó ekki langt líf fyrir höndum, því aS hann samein- ,lSist Leikfélagi Revkjavíkur frá áramótum 1931. Til þessa var Þorsteinn oeóSinn í þjónustu sinni viS leiklistina, stundaSi embættisnóm í Hó- skólanum öSrum þræSi, en nokkru eftir þetta eSa veturinn 1933—34 sigldi Þorsteinn til leiklistarnóms í leikskóla Konunglega leikhússins í Kaupinannahöfn. ÞaS sótlist vel og greitt, en dugSi lionum skammt til Þorsteinn ö. Stephensen sem Absa- lon Beyer í „önnu Pétursdóttur“. Þorsteinn ö. Stephensen sem Robert Belford í „Marmara".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.