Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1953, Side 17

Eimreiðin - 01.07.1953, Side 17
EltoRElÐIN UPPHAF ERKISTÓLS 1 NIÐARÓSI 169 aður væri norskur erkistóll í Niðarósi, en þar var legstaður Ólafs ms ^elga, sem þá var orðinn þjóðardýrlingur Norðmanna — Perpetuus rex Norvegiae — hinn eilifi konungur Noregs. ^ íst er um það, að hugmyndin um norskan erkistól hefur 'akið þá hugsun með hinum þremur konungum, að ef norskur frkistóll næði völdum yfir kirkju og kristni á eyjunum vestur ^ ýotum, myndi norska konungsvaldið einn góðan veðurdag lika a t>ar tögl og hagldir. Um 1150 var því undirbúin erkistóls- stofnun í Noregi, meðal annars með samningum milli Inga kon- ^ngs og háttstandandi fulltrúa Orkneyja, Suðureyja og Manar. Kils var um vert að lokka þessar eyjar frá ensku kirkjunni °8 Undir yfirráð hins norska erkistóls. Milli 1140 og 1150 voru tveir Islendingar biskupar í Noregi, j ° 1 e^ki væri þar nema fjögur biskupsdæmi alls. Það voru þeir par skrauthanzki Niðaróssbiskup og Óttar biskup í Björgvin. E1 vitum vér nú gjörla, hvern þátt þessir íslenzku biskupar ^ 1 att í setningu erkistóls í Noregi. En það er harðla líklegt ' SVo hafi verið, þvi að Hreiðar, eftirmaður Ivars Niðaróss- sKups, fór til Rómar og var þar vígður erkibiskup, en andaðist 1 Suðurlöndum. I-’að má telja örugglega víst, að á þessum árum hefur páfinn aít allmikinn hug á stofnun hins norska erkistóls. Eins og ég nefndi áðan, var erkistóllinn í Lundi, að meira eða minna leyti, E|fidir áhrifum frá keisarahirðinni, og einmitt á árunum 1151— harðnaði deilan milli páfa og keisara um allan helming. Ein sönnunin fyrir því, að stofnun erkistólsins í Niðarósi var ejkur á hinu stórpólitiska taflborði Evrópu er það, að erkistóll- mn Var stofnaður þrátt fyrir þaS, aS Noregur uppfyllti ekki þœr aHrnar kskröfur, sem páfastóllinn gerSi um setningu nýs erki- stóls. Eað var regla, að ekki skyldi færri lýðbiskupar vera í erki- ^kupsdæmi en fimm, og í Noregi voru aSeins fjórir biskups- stólar. Þess vegna var það ráð Norðmanna að fá lögð þar til Rskupsdæmin i þeim löndum, sem mest áttu skylt við Noreg P^a uiestar samgöngur áttu þar við. j órið 1152 gerðust þau stórtíðindi í Noregi, að þangað kom gatus eða sendimaðtu- páfans, í þeim erindum að stofna erki- St°l í Niðarósi. Hét þessi legatus Nikulás og var kardínáli af

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.